Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 65

Andvari - 01.01.1929, Side 65
Andvari Fiskirannsóknir 61 frá veiði um þetta leyti, ættu að auka viðkomuvonina að miklum mun, enda þótt gera megi ráð fyrir að þrátt fyrir allt klekist árlega margfalt meira af eggjum, en nauðsynlegt er til þess að halda stofninum við. Hið óæðra botndýralíf á Selvogsbanka er ekki fjöl- skrúðugt borið saman við það sem er t. d. í Jökul- djúpi. Eg hefi stuttlega getið um, hvernig því er háttað á Hrauninu, eftir því að dæma sem situr á steinum, sem upp koma. Á sléttari botni, sandi og leir fyrir utan Hraunið ber mest á vanalegum krossfiski (Asterias rubens) og kúskel, helzt af yngra tæginu, einnig sést nokkuð af ígulskel (Cardium echinatum) og svo nokkuð af djúpsævis-sæstjörnum o. fl. Loks má nefna letur- humar, sem oft er töluvert af, einkum á sumrin. B. Rannsóknir á „Þór“ við Norðurland 1928. Eg gat þess í byrjun skýrslunnar, að eg hefði farið norður fyrir land á varðskipinu »Þór* í sumar er leið, að loknum rannsóknunum í Faxaflóa, í byrjun ágúst- mánaðar. Fekk eg leyfi viðkomandi ráðuneytis til þess að vera á skipinu og gera þær athuganir, sem sam- rýmanlegar væru við aðalstarf skipsins, sem var að gæta landhelginnar fyrir norðurströndinni um síldveiðitímann. Það sem vakti fyrir mér var, að gera nokkrar athug- anir viðvíkjandi sviflífi sjávarins í sambandi við síldveið- arnar, og sérstaklega reyna að fá vitneskju um, hvort nokkurt samband væri sjáanlegt milli krabbaflónna (Cope- poda), einkum rauðátunnar (Calanus finnmarchicus) og síldarinnar og hvort hún myndi vera það, sem lokkar síldina upp í yfirborðið, eða fær hana til að »vaða uppi«, sem eins og kunnugt er, hefir hina mestu þýðingu fyrir snyrpinótaveiðarnar. Einnig ætlaði eg að reyna að fá frekari vitneskju um augnasílið (Rhoda inermis) eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.