Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 67

Andvari - 01.01.1929, Page 67
Andvari Fiskirannsóknir 63 athugað síld þar í bæði skiptin. Loks fór eg heim á »Goðafossi« frá Akureyri að morgni 7. sept. og kom heim að kveldi hins 8. Eg gerði svif- og síldaráturannsóknir á 12 ákveðnum stöðvum. Voru þær aðallega í því fólgnar, að háfnum var sökt niður á 10, 30 og (ef dýpið var svo mikið) 50 m og dreginn opinn frá 10 m að yfirborði, frá 30 að 10 m og svo lokað og Ioks frá 50 að 30 m og lokað; með þessu móti fekk eg sýnishorn af sviflífinu við yfirborð (10—0 m), á dýpinu frá 30—10 m og frá 50—30 m. ]afnframt var sjávarhitinn mældur. Eg miðaði mesta dýpið við dýptina á stærstu snyrpinótum, en dýpið 10—30 m er vanalegt reknetjadýpi. Með þessu móti gat eg fengið vitneskju um, hvar sviflífið (eða átan) var mest í sjónum. Stöðvarnar valdi eg þar sem annað hvort var enga síld eða veiðiskip að sjá, eða innanum snyrpi- nótaskipin, þar sem þau voru að veiðum, stundum fast við síldartorfur í uppivöðum, og stöðvarnar voru allar, nema nr. 10, »teknar« á uppvöðutíma síldarinnar. Auk þessa tók eg oft síldarátu í skaftháf, sem dreginn var við yfirborð sjávar við skipið. Eg ætlaði að hafa rann- sóknarstöðvarnar 14 alls, en varð svo óheppinn að missa háfinn í 13. drætti, án þess auðið væri að sjá orsökina til þess. Annars hefði eg kosið að geta haft stöðvarnar miklu fleiri, einkum inn með Ströndum og inni í fjörð- unum suður úr Húnaflóa vestanverðum, og svo úti til hafs lengra en við fórum, en þess var nú ekki kostur. Eg hafði ætlað mér að vera um tíma á »Skallagrími«, sem var allan þenna tíma á síldveiðum, en þegar eg háfði verið hið stytzta sem eg mátti á »Þór«, var •Skallagrímur* að hætta veiðum, svo að af því gat ekki orðið. Það yrði of langt mál að skýra ítarlega frá útkomu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.