Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 74

Andvari - 01.01.1929, Page 74
70 Fisfeirannsóknir Atdvari aukast nyrðra, þegar kemur fram á haustið, og í sfld veiddri út af Þorgeirsfirði og við Hrísey 3.—11. sept. var bæði rauðáta og grænáta í einu. Aðaltilgangur minn með svifveruveiðunum var að reyna að fá vitneskju um, hver orsökin er til þess, að sfldin veður uppi, en það er eins og alkunnugt er afar merkilegt atriði fyrir síldveiðarnar. Það má segja, að snyrpinótaveiðarnar hér við land séu alveg háðar þessu merkilega atriði í lífi síldarinnar, því að menn reyna ekki að kasta fyrir síldina, nema hún komi í ljós við yfirborð sjávar; þeir reyna ekki að finna hana með lóð- inu. Danir gerðu allvíðtæka tilraun til að rannsaka þetta merkilega mál sumarið 1926, með aðstoð islenzkra og norskra síldveiðenda, en hafa enn ekki birt neitt um árangurinn, hvorki af sínum eiginveiðum með Nansens- háf og yfirborðsháfum, né af veiðum hinna með yfir- borðsháfum.1) Það munu nú flestir ætla, að eitthvert samband muni vera á milli þess, að sfldin >veður uppi< eða er í >uppi- tökum< og átunnar. Síldin kemur helzt upp í kyrru veðri og fyrra hluta dags, en getur þó vel gert það Iangt fram á dag, jafnvel til miðaftans. Sé veiðiskýrslan athuguð, sést það, að síld hefir að eins verið í eitt skipti uppi af þeim 5, sem fátt fekkst af krabbaflóm í efsta lagi (10—0 m), en í 3 skipti af þeim 8, sem margt var af þeim eða mjög margt; þó má taka fram, að síðasta tilfellið var kl. 8V2 e. m., eða eftir uppivöðutíma síldarinnar. Þetta bendir til, að síld sé meira uppi, þegar mikið er af krabbaflóm við yfir- borð, en þegar lftið er af þeim, en hvernig það er, þegar ekkert er þar af þeim, er ekki auðið að sjá af 1) Sbr. „Æflir* 8. tbl. 1926, bls. 147—150.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.