Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 77

Andvari - 01.01.1929, Side 77
Andvari Fiskirannsðknir 73 skipinu á Þðrshafnarlegu 26. ág. og á leið þangað inn hafði 1. styrimaður séð eitt stórhveli úti á firðinum. 31. ág. sá eg eina hrefnu úti fyrir Reykjaströnd og var það síðasti hvalurinn, sem eg sá í ferðinni, allt til Reykja- víkur. Sést af þessari skýrslu, að langmest bar á hvöl- um (hrefnu og háhyrnu) á Skagafirði og út af Skaga (Skallarifi), þar sem mest var um það leyti af síldinni; enda eru báðir þessir hvalir síldarætur. Annars hefir að sjálfsögðu verið margt af þessum hvölum um þetta leyti á ýmsum svæðum, sem eg kom ekki á, og mikið var um síld, en um það hefi eg engar upplýsingar. Sagt var mér að nokkur stórhveli hefði verið á Skjálf- anda i vor og 3 í ísafjarðardjúpi eitt sinn í sumar, án þess menn gætu sagt, hvaða tegundir það væru. 8 hrefn- ur höfðu verið skotnar í ísafjarðardjúpi og 6 á Arnar- firði. í Grindavík hafði orðið vart við háhyrnu saman með síld í júní, og í júlí hafði verið þar margt af stórum reyðarhvölum (langreyði?), einkum við Reykjanes, og í okt.—nóv. var oft margt af reyðarhvölum á grunnmiðum Grindvíkinga. Einnig hafði verið mergð af stórhvelum við ísinn á Hala í haust. Marsvínarekinn á Akranesi í nóv. 1928 hafa menn lesið um í blöðunum. Annar- staðar frá hefi eg lítið heyrt um hvali, og á ferðum mínum út í Faxaflóa hefi eg enga hvali séð, nema ef til vill einstaka hnísu, og margt var af henni á Selvogs- banka einn daginn í vor, þegar eg var þar. Maurildi var mikið í sjónum nyrðra, þegar fór að dimma nóttina. Eg fór að sjá það síðast í ágúst. Maur- ildi þetta stafar aðallega af dínóflagellötum þeim, sem eg gat um í svifveiðaskýrslunni. Á henni sést, að urm- ull þessara ósæju (míkróskópisku) vera, sem teljast til einfrumlunga og hafa brúnþörunga iitarefni í sér, er feikna mikill og ekki að furða, þó að birtan af þeim
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.