Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 81

Andvari - 01.01.1929, Side 81
Aitdvari Fiskirannsóknir 77 seiðum frá vorinu (á 1. ári, 3—4 cm) hangandi í vörpu- möskvunum, en annars ekkert af smádýrum, nema dálítið af krossfiski. Frá Þórshöfn ganga nú 2 mótorbátar og fiska vana- Iega út með nesinu og úti í flóanum. Auk vanalegra fisktegunda fæst þar mikið af hlýra og dálítið af keilu. Menn eru í vandræðum með að gera sér mat úr hlýranum, en óefað væri bezt að reykja hann, eins og t. d. Norð- firðingar eru nú farnir að gera. Lega er allgóð á Þórs- höfn fyrir mótorbáta og aðstaða góð til þess að sækja þaðan á hin góðu mið út með Langanesi. Annars ganga þaðan og úr nágrenninu nokkurir róðrarbátar. Veiðar byrja á færi vanalega um miðjan maí, en á lóð ein- hvern tíma í júlí. Síld (3; stórsíld) kemur stundum, t. d. í vor í maí, inn á fjörðinn, en kópsíldar og síldarseiða verður þar ekki vart. Ekki er við því að búast, að stórsíld sé þar stöðug, til þess er fjörðurinn of grunnur. Loðna kemur oft mikil í fjörðinn á vorin og sagt, að sandsílis verði þar vart. — Skarkoli hefir verið allmikill áður inni í firðinum, en þykir hafa þorrið þar mikið, síðan Danir fóru að stunda þar dragnóta- (Snurrevaads) veiðar. í sumar hefir verið þar mikið af sandkola. (Jt með nesinu er töluverð silungs- og hrognkelsaveiði og sagt, að þar sé mikið um hrognkelsi, og mun það hafa haft góð áhrif á hrognkelsagönguna, að selur, sem áður var þar nokkur, er nú mjög horfinn. Húskel er sögð mikil í firðinum og hefir verið plægð nokkuð til beitu, en fiskur verið tregur á hana. Rétt fyrir innan kauptúnið er nokkuð af mjög stórgerðum skeljasandi, sem er allur úr kúskeljabrotum; skeljarnar skolast þarna upp og myljast í sjávarrótinu á veturna og hlýtur að vera mikið af þeim þar rétt úti fyrir og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.