Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 89

Andvari - 01.01.1929, Page 89
Andvari Fiskirannsóknir 85 síli, 8—10 cm langt, í hverju og 7 af þeim með höfuðið á undan; stóð snjáldrið á magabotni, en sporðurinn í koki trönusílisins (maginn mátulegur fyrir þessa stærð sandsílisins); í 5 voru óþekkjanlegar fiskleifar. D. Hvalveiðar Vesífirðinga fyrrum. Á ferð minni um Vestfirði sumarið 1901 fekk eg ýmsar upplýsingar um hvalaveiðar Arnfirðinga fyrr meir, hjá þeim feðgum Ásgeiri Jónssyni á Álftamýri og Matthí- asi, syni hans, í Baulhúsum, er báðir höfðu fengizt við veiðarnar. Birti eg svo hið helzta af þessum upplýsing- ingum í skýrslu minni um ferðina (Andv. XVIII bls. 134). Seinna fann eg, að það var ýmislegt fleira, sem var vert að vita um veiðarnar og hvalina, og í fyrra sá eg, að ekki mátti dragast lengur að fá þenna fróðleik, því að Ásgeir var þá dáinn fyrir mörgum árum, og Matthías, síðasti hvalaskutlarinn á arnfirzka vísu orðinn háaldraður maður, nær áttræðu. Sneri eg mér því til góðkunningja míns, Gísla á Álftamýri, bróður Matthíasar (mun yngri þó, en vel kunnugur þessu máli) og bað hann að gefa mér, með aðstoð bróður síns, ýmsar upp- lýsingar. Urðu þeir bræður vel við beiðni minni og sendu mér fróðlega skýrslu, sem eg vil nú birta hið helzta úr og þakka þeim um leið innilega fyrir greiðann. Eins og eg hefi áður greint frá í skýrslu minni, voru það »kálfar« fjögurra hinna stærstu reyðarhvalategunda vorra, sem veiddir voru: hornfisksreyðar eða hornfisks (hnúfubakur, Knolhval), hafreyðar (steypireyður, Blaahval), langreyðar (síldreki, Finhval) og geirreyðar (sandreyður, katthveli, Sejhval). Hvalirnir komu á ýmsum tímum ársins í fjörðinn, oft með kálfana yngstu um vertíðarlok, 12 vikur af sumri,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.