Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 92

Andvari - 01.01.1929, Blaðsíða 92
88 Fiskirannsóknir Andvari skorðað í grópina vinstra hné, þegar kastað var og sjór var, en listinn á plittinum fyrir hægra fót, til að spyrna við, því að skotmaður stóð allt af á plittinum, þá skutlað var. Utvegur við þessa veiði var ekki annað en »ráin« og »járnið«. Ráin var 5 áln. á lengd, þráðbein, áttstrend um miðju, vel sívöl til beggja enda, með holu upp í framenda og greiptum járnbút í botn holunnar, og hvala- járnið, sem var 19—21 þuml. langt, sett upp í holuna og felldir með því 4 smá-eikarfleygar, svo að það sæti fast í ránni, þar til í hvalinn kom og ráin hrökk upp af og flaut á sjónum. Ték hvalurinn þá mikið viðbragð og stökk jafnvel upp úr sjónum, og þurfti að hafa góðan athuga, að verða ekki of nærri. Tveir hraustir og æfðir undirræðarar voru á bátnum, auk skotmanns, því að oft þurfti mikinn og laglegan róður til að ná færi á hvaln- um; færi var kallað 10—16 fðm. Ætlaði þá skotmaður sér að láta járnið koma beint niður aftur og niður af horni hvalsins, ofan í mænuhvölfið, talið að hvalurinn tapaði mest sundkrafti, ef þarna kæmi og legði fljótast til mænunnar í hvalnum. Þegar búið var að járna hvalinn, var hann yfirgefinn um tíma og farið í land og passað upp á hann úr Jandi með sjónauka, þar til hann fór að veikjast, þá var farið fram á bát og passað upp á hann, þar til hann dó, ef inni á firðinum loddi. Var síðan festur í hann strengur og hann róinn í land og járnið strax skorið úr hvalnum, þá landfast var, smurt í hnísulýsi eða bómolíu og geymt þangað til það var brúkað næst. Oft eltu hvalreyðarnar (mæðurnar) kálfana dauða langt á leið til lands, þá rónir voru, með miklum látum og bægslagangi, einkanlega hornfisksreyðarnar. Hvalirnir dóu eftir U/2—3 sólarhringa frá því þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.