Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 95

Andvari - 01.01.1929, Side 95
Andvnri Fiskirannsóknir 91 kúluhreppi á hverjum vetri og fengu þeir hæstu oft um 100 vöðuseli með bát, allt »á rá«, sem kallað var og taldist svo til, að meðaltalið af hverjum sel væri 12 fjórðungar af skinnlausu spiki og talið að færu 24—25 fjórðungar af selspiki í lysistunnuna. Veiðin var stunduð á tveggjamannaförum, vöðubátum, með skotmann og tvo valda ræðara á hverjum bát. Vöðubátarnir voru mjög ganggóðir og vel Iagaðir til þessarar veiði, höfðu plitt frammi í barka og bita yfir, með gróp í miðju (sbr. áður sagt um hvalabátana). Annar útbúnaður var ekki, nema ráin og skutlarnir. Ráin var 6 áln. löng, þráðbein úr ágætu efni, með holu upp í fremra enda, áttstrend um miðju, vel sívöl til beggja enda og með tveggja þuml. eirhólk á fremra enda, með holu upp í endann. fyrir skutulinn. 2 snærishemlur héldu flauginni, sem kölluð var, aftur með ránni; var flaugin föst á skutlinum, en rakin vel greið niður f fremra stafnlok. Hún var úr P/2 pds. Iínu, 20—22 fðm. löng, með áföstum sterkari snærishnoða, er hafður var til þess að gefa selnum eftir til botns, þá skutullinn kom í hann, því að þá strikaði hann niður til botnsins; var sel- urinn svo dreginn undir borð, sem næst að hægt var og þurfti lag til þess. Var þá skutlað í hann öðrum sterkara skutli (íburðarskutli), með sterkara snæri, og svo dreginn með valdi að bátnum, yfirunninn og innbyrtur. Um 1860—1865 var farið að leggja selanætur og líka að skjóta selinn; fór honum þá að fækka, en þó hélzt nokkur veiði til 1875. Eftir það komu þó á hverjum vetri smáhópar, sem svaraði 20 selum í hverjum, en 1880 að eins einn og einn á stangli. Arnfirðingar eru þeir fyrstu, sem byrjuðu þessa veiði- aðferð með rá og skutul, enda voru gömlu Arnfirðing- arnir afburðamenn að skutla; þeir skutluðu svartfugls-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.