Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 96

Andvari - 01.01.1929, Page 96
92 Fiskirannsóknir Andvari eggið á 15—16 fðm. og selinn á 20 fðm. færi. Þeir æfðu mjög list þessa, enda fóru þeir víða til selveiða og til að kenna öðrum listina, svo sem norður á ísa- fjarðardjúp, Steingrímsfjörð og Breiðafjörð og báru ætíð af með þessa veiði, enda skutluðu þeir manna bezt. Þessi arðsama og fallega list, að skutla, hefir horfið úr sögunni með hvalnum og selnum. Eini maðurinn, sem nú er eftir á lífi af þessum afburða skutlurum, er Matthías Ásgeirsson í Baulhúsum, nú (28. mars 1928) 76 ára gamalU. Svona hljóðar þessi skýrsla Gísla. Hún er eins og minningarorð eftir nú undir lok liðna atvinnugrein, sem jafnframt var mikil íþrótt, sem krafðist góðrar miðunar og stöðugrar handar. Ef til vill verður hún tekin upp aftur eins og »sport« — hún er ekki lakara sport en spjótkastið, sem ungir menn eru nú að temja sér. — Selveiðarnar eiga sjer nú ekki viðreisnar von hér — úti við ísinn, eru Norðmenn fyrir. — Þær tilraunir, sem gerðar hafa verið hér (frá Vestfjörðum) undanfarið, hafa mistekizt, en það mætti kannske reyna betur. E. Nokkur orð um dragnætur. Fiskimenn í Höfnum í Gullbringusýslu sendu atvinnu- málaráðuneytinu, sumarið 1927, beiðni um að fá Hafna- sjó friðaðan fyrir dragnótabrúkun. Æskti ráðuneytið umsagnar minnar um beiðni þessa og læt eg hana koma hér fyrir almenningssjónir, af því að svo virðist sem álit almennings hér á þessu veiðarfæri sé oft á allt annan veg, en ástæða er til og beri vott um furðulitla þekk- ingu á því og áhrifum þess. Umsögn mín (dags. 19. okt. 1927) var þessi: »Koladragnótin er fundin upp í Danmörku laust eftir miðja síðustu öld, til þess að veiða með kolategundir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.