Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 101

Andvari - 01.01.1929, Side 101
Andvari Fiskirannsóknir 97 veiðarfæri þefta væri alsfaðar vel séð, en svo er þó ekki; hefir borið á töluverðri andúð gegn því, bæði í Bretlandi, Noregi og hér á landi; er sú andúð með fram sprottin af hinum alkunna ýmugusti, sem fiski- menn hafa löngum haft á öllum nýungum, en aðallega þó af því, að það gerir mönnum ómögulegt að vera með önnur veiðarfæri á því svæði, sem verið er með það á, í það og það skiftið, og þegar þetta svæði er heimamið manna, þar sem þeir eru vanir að sækja björg sina á smáfleytum, en nótarmenn eru aðkomumenn, þá er auðskilið að andúðin vakni og að mönnum hætti við að gefa veiðarfærinu sök á því, sem það á ekki skilið, eins og þegar það er gefið í skyn í bréfi oddvitans, að afli hafi sjaldan brugðizt á Hafnaleir, fyrri en dragnóta- veiðin kom til skjalanna, og víst var það, að afli var enginn austan Reykjaness í sumar á slóðum, sem drag- nótaskip koma ekki á og sama var að segja um sunn- anverðan Faxaflóa, og hefði því aflaleysi í Hafnasjó líka getað verið af öðrum ástæðum. Hættan, sem af nót þessari stafar, er, að mínu áliti, fyrst og fremst sú, að þar sem hún er dregin, dragast með henni Ióðir og lagnet, sem fyrir henni kunna að verða, ef ekki er gáð vel að, veiðin spillist og veiðarfæri geta skemmzt, [og þar sem nú dragnótaskip getur legið dögum saman á sama bletti, er hætt við, að ekki verði næði fyrir önnur veið- arfæri í kringum það og að menn missi móðinn og leggi árar í bát, bókstaflega. Þetta er náttúrlega ófært, ekki sízt þegar um heima- mið manna er að ræða, sem eg vil fremur skoða eign heimamanna en aðkomumanna (þó að svo sé að vísu ekki lagalega séð), þar sem heimamenn hafa sótt á þau björg sína frá fornu fari. En þar sem öll lögleg veiðar- færi eru friðhelg samkvæmt alþjóðalögum, þar sem þau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.