Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1929, Page 103

Andvari - 01.01.1929, Page 103
Andvari Fiskirannsóknir 99 in er bonnuð í skozkri landhelgi, að minnsta kosti skip- um yfir ákveðna stærð, en að eins vegna friðunar á ungviði, einkum skarkolaungviði, sem hún þykir of stór- tæk á1) — Fiskimenn í sumum héruðum Noregs hafa orðið all-háværir um skaðsemi þessa veiðarfæris (það á að róta um botninum og eyða öllu ungviði) og kraf- izt þess, að það yrði bannað (Finnmerkingar vildu og fyrir nokkurum árum fá bannaða mótorbáta til fiskveiða, af því að hávaðinn í vélinni átti að fæla fiskinn burtu!), en banni á þeim grundvelli hefir ekkert orðið úr. Aftur á móti hefir nótin verið bönnuð í einum stað í Þránd- heimsfirði, til þess að vernda skarkola-uppfæðinginn frá klakstöðinni í Niðarósi, og lagnet fiskimanna á sama svæði, og eins hefir hún verið bönnuð á tímabilinu frá 15. mars til 15. maí, fyrir Nordlandsfylki, og stendur til að láta bannið ná yfir allt, en það er að eins gert til þess að vernda skarkolann um hrygningartímann. í öðr- um Iöndum er mér eigi kunnugt um, að neitt bann sé á brúkun þessa veiðarfæris. Af því, sem eg hefi sagt hér að ofan, tel eg enga ástæðu til að banna að svo stöddu koladragnótarbrúkun hér við land, vegna þess að hún skemmi botn eða eyði ungviði að ráði, nema ef væri á svæðum, þar sem mikið vex upp af ungviði verðmætra fiska (t. d. skarkola), en hins vegar getur nauðsyn borið til að banna hana um ákveðinn tíma á vissum svæðum (heimamiðum), þar sem mönnum að öðrum kosti er meinað að stunda vanalegar veiðar, enda séu veiðar stundaðar að staðaldri af heima- 1) Áriö 1927 hefir dragnótabrúhun aukizt mikiö, og iánast vel, viö Skotland og Hjaltland, samkv. skýrslum frá Fishery Board for Scotland, 1927, bls. 80.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.