Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1929, Side 115

Andvari - 01.01.1929, Side 115
Audvari Þættir úr menningarsögu Vestmannaeyja 111 Rofalýja, -u, kwk. Svo voru nefndar uppþornaðar gras- rætur utan í moldarbörðum og sandrofum, þar sem upp- blástur var. Rofalýjan var notuð í uppkveikju og stopp. Rótarpáll, -s, -ar, kk., reka eða spaði, sem hvannarót var grafin upp með. Var helzt farið til róta í Dufþekju í Heimakletti. Ræturnar þóktu beztar, þegar þær höfðu gaddað. Þær voru etnar hráar með bræðingi. Skarfakál var stundum notað út á súpu. Rótarbrækur, kvk. Oftast var farið á bandi, þegar farið var til róta, voru ræturnar látnar í buxnaskálmar og bundið fyrir að neðan; brugðu menn svo rótabrók- unum um háls sér, þar voru þær í sjálfheldu, svo að hægt var að nota hendurnar við bandið, þegar farið var upp úr bjarginu. Byrgi, -is, hvk., steinbyrgi, sem eru uppi í hömrum í Heimaey, í svokölluðum Fiskhellrum, ævagömul, topp- hlaðin upp af hraungrýti og blágrýtishnullungum, sem flutt hefir verið úr Herjólfsdal. Byrgi þessi hafa fyrrum verið höfð til að geyma í þeim rikling og annað harðmeti; varðist það í þeim allri vætu, og ekki var svo auðhlaupið að stela úr þeim. Byrgin standa enn, að mestu óhögguð, og hafa síðast verið notuð, einstaka þeirra, fram undir aldamót. Grjótið í þau hefir orðið að flytja í böndum, og hefir það verið erfitt verk, því að þetta er hátt uppi í hömrum, og í flest þeirra hefir orðið að síga, og það langt sig í sum, í hvert skipti sem farið var í þau. Þau eru sum manngeng eða um mannhæðarhá inni. Fáein byrgi eru og í Skiphellrum. Nokkurar topphlaðnar fiski- krær úr grjóti voru í Vestmannaeyjum fram undir alda- mót. Merkilegt mannvirki er hleðslan kringum vatnslind- ina í Herjólfsdal, sem haldizt hefir óskemmd framan úr landnámsöld.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.