Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1895, Síða 196

Andvari - 01.01.1895, Síða 196
1G6 nosum o g Myrtillus), blóðbergi( Thymus serpyllum), holtasóley (Dyas octopetala) o. fl.— Víðir er lítill utan til í dalnum vestanverðum og skógarleifar eru engar á þessu svæði, nema fáeinar kræklóttar birJci- hríslur í nokkrum ókleyfum gljúfragiljum, allt hefur verið reitt, sem náðst hefur, hjer eins og víðar. — Á Þelamörk var skógur ekki als fyrir löngu og nafnið bendir til, að þar hafi skógur verið til forna. Þar og eins á Moldhaugahálsi er kvistlendi mikið enn þann dag í dag, en að eins fjalldrapi, lyng og smávíðir. Aptur á móti hafa á tveim stöðum hjcr í dalnum verið gróðursett trje, í Skriðu og Fornhaga, á fyrri hluta þessarar aldar og sum af þeim snemma á öldinni. Þau elstu munu vera 70—80 ára gömul, eptir því sem næst verður komist. I Skriðu eru alls 13 birkitrje lifandi, en 2 atbirlct og dauð, en standa þó enn. Eitt af þeim var, þegar jeg mældi það, 31 þuml. að ummáli niður við jörðina og 24 þuml. alin frá jörðu, hæð þess var um 18 fet. Ann- að birkitrje var 26 þuml. og það þriðja 20 þml. að ummáli neðst. Reynitrje eru þar 8. Ilið mesta af þeim var 31 þml. að ummáli niður við jörðu og SO1^ þuml. alin frá jörðu. Stofnarnir eru 3 frá sömu rót og var annar af hinum tveimur 27 þml. að ummáli neðst. Iíæð trjesins var hjer um bil 17 fet. Tvö önnur reynitrje voru 24 og 25 þml. að ummáli neðst. — Öll þessi trje eru gróðursett af dannebrogsmanni Þorláki heitnum Þorlákssyni, garðyrkjumanninum mikla, sem lengi bjó í Slcriðu fyrirmyudarbúi. Voru trjen fleiri i fyrstu, en nokkur af þeim eru nú alveg fallin og sum af þeim, sem erm lifa, að fram komin, enda hafa þau víst opt vantað nægilega umönnun og hirðingu síðan Þorláks misti við, sem hafði lif- andi áhuga á trjárækt og tók reglulegu ástfóstri við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.