Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Síða 46
236 Næturtöfrar. IÐUNN sér að gestinum og sagði í veikum rómi: »Kom inn!« Síðan aftur til mín og bætti við: »Komdu meðlampann!* Monorama kom nú inn í herbergið og fór að tala við hana. En rétt í því kom læknirinn til þess að vitja sjúklingsins. Hann hafði með sér tvö meðalaglös. Hann sagði við konu mína: »Það, sem er í bláa glasinu, er til útvortis brúks, hitt eigið þér að taka inn. En gætið þess vand- lega að fara ekki glasa vilt. Það er banvænt eitur í bláa glasinu*. Hann gaf mér einnig fyrirskipanir um þetta sama og lét glösin á borðið við rúmið. Þegar hann var að fara, spurði hann dóttur sína, hvort hún ætlaði ekki að verða með. Hún svaraði: »Pabbi! Hví skyldi ég ekki verða hér eftir? Hér er engin kona til að líta eftir henni«. Þegar konan mín heyrði þetta, tók hún viðbragð: »Nei, nei, þér skulið alls ekki gera yður ómak mín vegna. Hér í húsinu er gömul kona, sem stundar mig eins vel og hún væri móðir mín«. Svo sneri hún sér að lækninum og sagði: »Læknir! Hann er búinn að sitja svo lengi hérna inni í hitanum og loftleysinu. Viljið þér ekki taka hann með yður, svo að hann fái hreint loft í lungun?« Læknirinn var á sama máli, og hann sagði við mig: »Komdu! Við skulum ganga okkur ofurlítinn túr með- fram fljótinu*. Eg var tregur, en lét þó til leiðast. Og um leið og læknirinn fór, áminti hann konu mína aftur um að fara gætilega með meðalaglösin. — Þetta kvöld borðaði ég miðdegisverð með lækninum, og það var mjög áliðið, er ég kom heim. Ég sá undir eins að kona mín leið óttalegar þján-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.