Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 57

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 57
IÐUNN Lifandi kristindómur og ég. 247 stórri grasflöt undir geysiháu fjalli. Að neðan er fjallið vaxið valllendisgrasi, en efra eru blágrýtisskriður, sem víða eru grónar grasgeirum og mosatóm. Þar uppi Yf>r gnæfa háir klettar, alsettir löngum og fögrum klettabelt- um, sem liggja í reglubundnum, láréttum röðum hvert upp af öðru. Efst teygja sig háir grágrýtistindar eins og gamlir kastalaturnar upp í himinblámann, en niður á milli þeirra hafa regn og stormar sorfið skörð og hvilftir niður í fjallseggjarnar. Neðan við túnið er langt og breitt lón. Milli lóns og sjávar er allbreið fjara. Þar gnýr Atlantshafið svarta sanda. Tæpa mílu vegar fyrir vestan bæinn skagar fell eitt hátt og fagurt suður úr meginfjallgarðinum. Það heitir Fellsfjall. Austan undir þessu fjalli stóð fyr á öldum eitt af veglegustu höfuðbólum landsins. Sá bær hét að Felli. Þar bjó á 18. öld ísleifur sýslumaður Einarsson, sem margt manna er frá komið. Sagt var, að ísleifur hefði átt dætur tvær, er dóu úr bólunni hinni síðari. Það var í frásögur fært um mikillæti móður þeirra, að hún hafi iátið skauta dætrum sínum í líkkistunni. Sonur Isleifs var ]ón, er sýslumaður varð að Felli eftir föður sinn. Sagt var, að móðir hans hafi viljað láta kenna syni sínum galdra. Til þess var fenginn galdra- maður af Austurlandi. Sá hét Páll og var kallaður Vísi- Páll. Nokkru eftir að Vísi-Páll kom að Felli, tók hann sótt þunga. Sóttu þá að honum púkar og djöflar, svo að ekki þótti fært að láta hann liggja í mannahýbýlum. Var honum því komið fyrir í einum fjósbásnum. Svo magnaður var djöflafansinn kringum Pál, að engum var fært að stunda hann í legunni nema ]óni ísleifssyni. Þessi sótt dró Pál til dauða. Ekki þótti hæfa að grafa slíkan galdrasegg í vígðri mold. Var því lík hans sett niður vestan undir Fellsfjalli, inn undir jökli, langa leið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.