Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 123

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 123
IÐUNN Skuldamál Evrópu. 313 sfjórnir ríkjanna renna að miklu leyti blint í sjóinn um það, hversu mikið þeim, hverri um sig, muni takast að pressa út af þeirri sítrónu, sem heitir Þýzkaland, er mjög erfitt að komast að réttri niðurstöðu um hag þeirra sjálfra og gjaldþol í náinni framtíð. Ut úr þessari óvissu er Voung-samþyktinni ætlað að hjálpa. Þykir því mikið í húfi, að henni verði bjargað í höfn. Að vísu stendur — þótt aldrei nema Young- samþyktin gangi í gildi á tilætluðum tíma — óleyst sú spurning, hvort hún er framkvæmanleg, hvort Þýzkaland geti risið undir henni. En þeirri hlið málsins virðist vera lítill gaumur gefinn sem stendur. Hinu er mjög á lofti haldið, að fulltrúar Bandaríkjanna á Parísar-ráðstefnunni hafi haft góð orð um það — án þess þó að um nokkra skuldbindingu sé að ræða — að Bandaríkin mundu eigi með öllu ófús til að slaka enn nokkuð á skuldakröfunuin við bandamenn sína. En þær kröfur samanlagðar nema nú eitthvað um 11 miljörðum dollara. Það er skiljanlegt, að þeir MacDonald og Snowden þykist eiga erindi við hinn nýkosna forseta Ðandaríkj- anna, þar sem öll þessi vandræðamál eru á döfinni. Að sjálfsögðu er engum meira í mun en Ðretum að fá framgengt endurskoðun skuldasamninganna. Þeir búa við einna versta greiðsluskilmála og hafa fram að þessu borið meginþunga skuldaoksins. Atvinnuástandið í Ðret- landi er alt annað en glæsilegt, og greiðslurnar til Bandaríkjanna er einn af þeim gjaldliðum, sem vega þyngst á fjárlögum ríkisins. Hér hefir verið reynt að gera nokkra grein fyrir shuldaflækjum þeim, er stafa frá heimsófriðinum. Má af því sjá, í hvílíku feni þjóðirnar nú liggja og berjast um. En eitt hlýtur þó að stinga í augun öðru fremur: Það eru undirtök þau, er Bandaríkin hafa náð á öllu fjár- hagslífi Evrópu. Að hálsi ófriðarþjóðanna hefir verið hneptur sá klafi, er nærri stappar fulluin þrældómi, og henna klafa eiga þær að bera um mannsaldra, ef eigi verða ófyrirsjáanleg atvik til þess að sprengja hann. Það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.