Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 131

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Side 131
IÐUNN Bækur 1928. 321 með óþarflega mikilli viðkvæmni, sem missir marks og dregur úr áhrifum sögunnar í stað þess að auka þau. — Axel Thorsteinsson hefir gefið út 11 smásögur frá lokum styrj- aldarinnar. Hann var sjálfur með í canadiska hernum, en kom svo seint til vígstöðvanna, að vopnahlé var komið á, áður en hann gæti lent í „eldinum". „í leikslok" er líklega minsta bók ársins að fyrirferð, en hún er engan veginn sú minsta að verðmæti. í sögunum er að vísu ekki að finna stórfeld skáldleg tilþrif, en með næmum skilningi, karlmannlegri ró og innilegri samúð er brugðið upp augnabliksmyndum frá hörmungum stríðsins og lífi hinna mörgu saklausu fórnarlamba, er fleygt var í gin þessa Móloks. Flestar eru sögurnar örstuttar — að eins ein mynd, sem bregður fyrir; endurminning um smáatvik, sem hvarflar höf. í huq. Það„ sem einkennir þær öðru fremur, er yfirlætisleysið. Höf. hefir óbeit á stórum orðum og sterkum litum; hann veit að hið látlausa og einfalda er oft bæði fegurst og áhrifamest. Einmitt fyrir einfaldleik og hógværð í frásögn um hryggilega og hryllilega atburði verða margar af smásögum þessum svo minnisstæðar. Atakanlegar eru sögurnar um börnin — þessa ráðviltu fugla, sem flögra utan úr niyrkrinu og inn í myrkrið aftur, umhirðulaus, hungruð, svívirt og hlædd í tötra. Sögur eins og „Þung spor“, „Góða nótt“, „Blóð- spor“ llða ekki létt úr minni. Hafi höf. þökk fyrir þessar smá- sögur sínar. — Friðriks Ásmundssonar Brekkans var getið í Iðunni fyrir skömmu, °g er því óþarft að kynna hann frekar sem rithöfund. í þessari bók hans — „Nágrannar" — eru þrjár sögur, tvær úr íslenzku sveitalífi, en sú þriðja minnisblöð íslenzks sérvitrings og flakkara úti í löndum. Sögurnar bera þess merki yfirleitt, að hér er á ferð- 'nni þroskaður og æfður rithöfundur, sem nokkurs má vænta af, °S er það í alla staði gleðilegt að hafa nú heimt Brekkan úr útlegðinni. Ef nefna ætti í einu orði það, sem öðru fremur einkennir þess- ar sögur, mundi það verða, að þær séu ótrúlegar að efni. Stendur t>að ef til vill í sambandi viö það, aö Brekkan hóf ritferil sinn úti í löndum og skrifaði um íslendinga fyrir útlendinga, en þeim ^önnum hættir til að gera okkur að hálfgerðum kynjaskepnum. er að vísu ekkert út á það að setja í sjálfu sér, þótt skáld -•o-íti liðugt" — ef þeim tekst að gera tilbúninginn sennilegan. Og l>að tekst Brekkan slundum, en ekki altaf. töunn XIII. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.