Hlín. - 01.10.1901, Page 16

Hlín. - 01.10.1901, Page 16
Ný kétverkun. Eitt nýtt ráð enn til að reysa við landbiinaðinn. I. Eg hefl ávalt litið svo á, að smérgerðarmálefnið væri eitt af allra mest verðu velferðarmálum landsins, og ég lít svo á enn. En svo virðist mér sem svo, að bændum alment veiti fremur örðugt að komast að sömu niðurstöðu og ég, um gildi þess málefnis; þótt þeir séu nú smámsaman að þokast nær henni, — En þeir gera enn oflítið, til að koma því málefni til arðfærandi framkvæmda í landinu, sem von er til á meðan þeir sannfærast ekki um nyt- semi þess til hlýtar. — En það dugar ekki. — Það er ekki nóg að víla og kvarta vonlaus og trú- laus á öll bjargráð; með því er engra íramfara að vænta. í stað þess að taka nú gæsina sem gefst. í stað þess að taka nú smérgerðarmálefnið að sér til fram- kvæda alment, með dug og dáð, í trú á góðann árangur og með-aðstoð þeirra sem færir eru um að stýra fram- kvæmdunum og sem hafa þekkingu á málinu, — Sem fáir eru hér á landi, — Þá láta flestir það enn þá ógjört — en halda stöðugt áfram sama barlómsnöldrinu ár eft- ir ár, eins og engin ráð séu nú framar til, síðan fjársal- an til Englands hætti, og síðan vinnuhjúin fengu atvinnu frelsi, og síðan opinna báta útgerðin minkaði og þilskipa útgerðin óx. Og svo þá líka vegna rigninganna og verzl- unarinnar og stjórnarinnar m. m. Það skal, með innilegri hluttekning í kjörum bænd anna hér á landi, fúslega játað, að öll þessi atriði sem ég taldi hér að framan, eru eins og nil stendur, mjög
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.