Hlín. - 01.10.1901, Page 18

Hlín. - 01.10.1901, Page 18
12 raeijnirnir voru gerðir út til sjóróðra á opnum bátum. Þá fáið þér allar vörur frá útlöndum fyrir ^/4—Vs rninna verð en nú er alment, vegna þess að þér haflð þá mild- ar árlegar peningatekjur, fyrir aulaia vöruframleiðslu á heimilunum og meiri vöruvöndun en nú er, og getið því borgað alt með peningum út í hönd, í stað þess að skulda stöðugt hjá kaupmanninum ár eftir ár. Þá hafið þér meiri ráð og þekkingu á, að tryggja yður fyrir skaðræði af völdum náttúrunnar, en nú, meira líkt því sem nú gerist annarstaðar í heiminum. Og þá verðið þér ánægð- ari með stjórnina en nú, af því meðal annars, að hún verð- ur þá betri, þegar hún verður yður háðari en þér henni; sem verður við það, að betri lífskjör veita yður meiri skilyrði til andlegs þroska, og lyfta yður á það stig menningarinnar, að kunna að hagnýta fengið frelsi. Og þá verður fyrst fyrir alvöru gott að vera sveita- bóndi á þessu einhœfa, óvirta, niðurnídda og kalda landi, þessu blessaða fagra og auðhœfa landi. II. Þegar ég nú loks kemst að aðalumtalsefninu, kétverk- unar eða kétverzlunarmálefninu, þá er mér það vei ijóst, að það, sem er sveitabóndans liagur i sambandi við betri két- verkun og hærra kétverð en nú er, þá er það jafnframtsjáf- armannsins og bæjarmannsins skaði, frá einni hlið skoðað, og við því verður ekki gert. Svo er það líka skoðun mín að sveitabúskapurinn (sé hann ekki eintómt barsl og bar- lómur) sem og aðrar framleiðsiu-stofnanir i öllum grein- um, séu grundvöllurinn undir öllu öðru fjármunalegu; og þess vegna beri að hlynna að þeim eftir megni, einnig á kostnað bæjarbúanna, ef nauðsyn krefur, með því að bændanna hagur er líka þeirra hagur. Eg fyrir mitt leyti hika því ekki við, sem bæarbúi, að taka minn hlut í skaða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.