Hlín. - 01.10.1901, Page 20

Hlín. - 01.10.1901, Page 20
14 Að ísrreja ketið er þó betra en að frysta það, því að á þann hátt rná koma því alveg nýu og fersku á markaðinn, sé það gert á róttan hátt, og ef það svo kemst á markaðinn innan 9—10 daga frá því að fénu er slátrað. Til slíks þarf nokkuð viðtæk samtök, og i byrjun nokkurn kostnað; en svo mundi flutningskostnað- urinn árlega verða fremur lítill, og umlníðakostnaðurinn svo sem enginn árlega úr þvi, auk þess sem vinnukostn- aður við meðhöndlun kétsins til flutnings, mundi verða miklu minni en nú er hór alstaðar. Ásamt saltinu eður í stað þess, brúkar maður ís, sem hér ætti að meiga framleiða með litlum tilkostnaði ef það er gert á réttan hátt, og með margfait minni kostnaði en útheimtist til þess í útlöndum víðast hvar. Þegar maður, gjarnan án þess að hafa nokkra þekk- ingu á þessu máli, hugleiðir það, að það er vanalega að- eins kétið nýi’inörinn og gœran af kindinni, sem borgar verð hennar og allan þann afar kostnað, sem í það heila leiðið af flutningi hennar lifandi héðan til Englands, þá liggur í augum uppi, að það hlýtur að vera afar hátt verð, sem þar er borgað fyrir kétið. Einkanlega þó er það geíið, þegar þess er gætt, að ullin og mörinn er þar oftast í 'mjög lágu verði til móts við hér heima. Nákvæmlegar tekið, þá er það fyrst og fremst ferða- kostnaður fjárkaupa-spekulantanna, á fyrsta farrúmi með gufuskipum til landsins og umhverfis það, og til baka aftur til útlanda. Annað atriðið er kaup þeirra sjáifra fyrir hvern túr fleiri vikur í einu. 3. Vextir af þeim peningum, sem fara til fjárkaupanna og í allan kostn- að. 4. Landferðalög hér, hestalán, fylgdir o. fl. 5. Fjárrekstramenn mjög margir, í marga daga, eða svo vik- um skiftir árlega upp á sæmilegt kaup auk kostnaðar hver um sig. 6. Geymsla og útskipun fénaðarins á við-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.