Hlín. - 01.10.1901, Side 22

Hlín. - 01.10.1901, Side 22
lé ættu nú að taka sig til, og reyna að bindast nauðsynleg- um samtökum til þessa, nú þegar. — það er orðið nógu seint. — Og ekki veitir af, að bændur taki nú höndum saman, til að hagnýta öll viturleg ráð til að bæta kjör sín, og reysa við landbúnaðinn. Það fyrsta sem hér þarf að gera, er ekki það, að senda mann eða menn til útlanda til þess að „rannsaka" það, hvort menn þar viiji kaupa og éta óskemmt ís- lenskt nýtt feitt kindakét, heldur þarf nú að byrja á því, að lœra aðferðina (og hún er mjög einföld) til þess að koma kindakétinu okkar óskemdu og fersku til útlanda, á líkan hátt og aðrar þjóðir gera, og má þá reiða sig á að nógir bjóðast kaupendurnir að því; og svo að fram- kvæma það verklega, tafarlaust, heizt á næsta ári. Nú i haust og vetur, ættu bændur um alt land, að mynda með sér svo víðtæk og svo mörg félög, í þessu augnamiði, sem þörf krefur. Hvert félag þarf að vera svo fjölment eða stórt sem hægt er, en þó ekki stærra en það, að eitt og sama skip (gufuskip), geti á 2—3 dög- um tekið á móti öllu því kéti, sem félagsmenn hafa til sölu í það skiftið, — á svo sem 2—3 höfnum eða svo eftir qtvikum, í einu. — Kétflutningsskipið, þarf að vera innréttáð sérstaklega til þess brúks, og mundi bezt að kaupa á leygu eða akk- brð til þess, þar til útbúiri skip frá útl., sem mikið er til af; nema að hægt væri að komast að eins góðum kjörum hjá „sameinaða" Danska félaginu, eða Isl. gufu- skipa útgerðarmönnum hér. Við hverja höfn, þar sem kétið á að flytjast um borð, þarf að vera íshús, með nógum ís i; og kæliklefar eða isvörsluhús einnig tii vara, on mjög kóstbært þarf það ekki að vera í hiutfalli við umsetninguna, því að vanalega mundi verða heldur iítið brúk fyrir það, neina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.