Hlín. - 01.10.1901, Síða 23

Hlín. - 01.10.1901, Síða 23
17 þegar sérstakar hindranir koma fyrir af ófæru veðri eða því um líku. Siátrunin þarf að fara fram á 1—2 dögum á hver- jum stað, og er ketið svo flutt um borð og í kæiiklefana strax, óbrytjað og umbtíðalaust, og flutt á markaðinn í því ástandi, svo íljótt og tafalaust sem mógulegt er. Á þenna hátt eru ntí fluttir árlega fleiri skipsfarmar af alls konar ket.i til Bretlands frá ýmsum löndum, og enda frá fjarlægum heiinsálfum, auk ógrynna af frystu keti, sem jafnframt er þa.ngað flutt frá þeim sömu löndum í hundruðum og þúsundum tonna árlega. Eftirfyigjandi tafla sýnir, hve mikið í dönskum pund- u& hefir flutt verið af frosnu sauða og lamba keti til Bret- lands, frá Nýja-Hollandi og Nýja Sjálandi að eins, hér til- tekin ár, frá því stí ketverzlun fyrst byrjaði: Ár Frá N.-Holl. til Bretlands pd. Jj'rá Ny-Sjálandi til Bretlands pd. Samtals livert ár. 1880 20,000 .— — — 20,000 1882 2,862,800 441,950 3,304,750 1886 3,348,000 32,794,400 36,142,400 1890 10,399,200 76,669,650 87,068,750 1894 46,968,000 97,912,950 144,880,950 1899 60,230,050 162,505,000 222,735,050 Frá Bandaríkjunum og (Janada vóru árið 1899 flutt til Englands 284,703,400 pund (dönsk) af ísvörðu naut- gripa keti, en árið sem leið (1900) nærri 14 milwnum punda meira en næsta ár á undan, auk alls þess sem fiutt hefir verið af frosnu keti frá Ameríku og ísvörðu keti frá ýmsum öðnun löndum til Bretlands þau árin. Síðan 1880 hefir verzlun með frosið lcet til Englands farið stórkostlega vaxandi ár frá ári, eins og sýnt er dæmi til hér að framan. Og síðan 1891 hefir verzlun með 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.