Hlín. - 01.10.1901, Page 27

Hlín. - 01.10.1901, Page 27
21 það voðaleg afturför. — En eigi að síður eru þó enn svo mai'gar kýr i landinu, sein þarf til að framleiða árlega um þrjár milíónir punda af smóri, ef vel væri á haldið, eða því sem næst. Og auk þess mundi mega framleiða alL að 2 millíónum punda af sauðasméri. Og nálega öllu þessu sméri og smérefni er árlega eytt í landinu, auk þess sem flutt er inn frá útlöndum af því tæi. Og það af rúmum 70,000 manna. En það gerir um eða yfir 72 pund á mann á ári. Árið 1899 keyptu Bretar 335,372,600 pundafsméri frá út.löndum, og borguðu fyrir það yfir 17 milíónir pund sterling í peningum. — Og af því seldu Danir nærri helminginn. — En svo framleiddu Bretar heima hjá sér nærri því jafn-mikið smér og þeir keyptu að. Og þó er öil sméreyðslan á Bretlandi ekki meiri en sem svarar 20 pund á mann, eða nærri 3/4 pörtum minni á mann en hér á landi. Þetta er því athugaverðara fyrir oss vegna þess, að smér er, eins og það er vanalega, mjög varasöm fæðuteg- und, eins og ósoðin og illa hirt mjólk er æfinlega; og svo vegna þess, að smér er tiltölulega ónýtt tii mann- eldis til samanburðar við flest annað, en þó sem sœlgœtis vara í afarháu verði vanalega, og þvi mjög ginnandi að hafa sem mest af því til sölu að hægt er, og á sem hœstu verði, svo hér sem annars staðar í heiminum, enda er nægta nóg hér á landi af alls konar fitu, sem er bæði holiari og langtum ódýrari en smérið. Samkvæmt vísindalegum rannnsóknum, sem gerðar hafa verið á íyrirmyndarbúinu í Ottawa í Canada um verð- gildi fóðurtegunda, þá er nýin júlk liæringariuilllli sem skepnufóður í öllu falli (til holda) en alls konar hey, strá og ill- gresi, eftirvigt, miðað við þarlent verð á bezta heyi ($ 9,00,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.