Hlín. - 01.10.1901, Side 33

Hlín. - 01.10.1901, Side 33
27 vinnukostnaðurinn þar að auki mikið meiri en liann þyrfti að vera, ef rétt væri að öllu farið. Þó eru þessar byrj- unartih'aunir allrnr þnkkar og viðurkenningar verðar eins og þær eru; ef þær, þrátt fyrir alt sem að þeim er, ná þeim árangri sem hvetur til meiri áhuga og almennari framkvæmda í málinu. — En verkið er í heild sinni á- valt vandasamt. — Og sérstaklega er áríðanda að vanda nógu vel til fyrstu tilraunanna, svo að þær hepnist sem allra bezt — því þar á byggist framtíð málsins. En það er vel athugavert, að það heflr ekki minni þýðingu með tilliti til hagnaðarins, að áhöldin séu við- eigandi og alt fyrirkomulagið sé sem hentugast, þegar um sméi'gerðarhús er að ræða, en hitt, að smerið sé verkað á réttan hátt. En það er eitt að kunna að verka smér, og nokkuð annað að kunna að setja upp smérgorðarhús með réttu fyrirkomulagi. Til slíks útheimtist verkfræði- leg þekking ekki síður en þekking á smérgerð og smér- gerðahúsum utanlands, með þvi Hka að kringumstæð- urnar eru hér að sumu leyti aðrar en utanlands, og svo mismunandi á hinum ýmsu stöðum hér á landi. — Og það er ekki til að ætlast, að hægt sé að öðlast slíka þekkingu t.il hlitar við fljótlega skoðun slíkra stofnana, á tiltölulega snögri ferð í framandi löndum. Við vaxandi skilvindukaup fer framleiðslan stórum vaxandi árlega, og er það út af fyrir sig stórkostlega mikils vert. En til þess að smérið falli ckki í verði af þeirri ástoeðu í framtíðinni, þarf að seija það út úr landinu jafn- franit, og eilli'VCgurÍllll, sem er áreiðanlegur, til þess að svo geti orðið, er stofnun smérgcrðarhúsa. — Og smér- gerðarhús, sem gera til jafnaðar í það minsta 60 pund
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.