Hlín. - 01.10.1901, Side 49

Hlín. - 01.10.1901, Side 49
43 borða hænuegg á 5 aura stykkið, eins og bezta geldgripa■ két á 33 aura pundið. — En í Reykjavík kaupa menn magurt. graðneyta og belju ket á alt að 35 aura pund- ið, og þykir gott að fá það. Það er því gefið, að það borgar sig betur að selja hænuegg á 5 aura stykkið, en að borða þau, Jiar sem gott nautgripaket er selt fyrir 18—20 aura pundið, þótt það borgi sig ávalt vel að neyta þeirra heima á heimilinu. A heimilum, þar sem landrými er nægilegt, svo að hæns geti gengið sjálfala úti þegar gott er veður, þar ætla ég að ekki þurfi að ætla hænunni til fóðurs yfir árið, til þass að hún sé vel haldin, meira en 30 pund af korntegundum alls konar, auk garðávaxta og ýmislegs er tilfellur af verðlit.lum úrgangi o. þ. u. 1. á heimilinu dag- lega. Ef nú pundið af korninu kostar 8 aura, þá kostar ársforði hænunnar af þvi kr. 2, 40. Sé nú vel farið með hænuna, bæði að þvi er fóðrið og alla hirðingu snertir, þá á hún að gefa af sér um 14 pund af eggjum yfir árið. Virði maður nú eggja pundið á 50 aura (egg- ið á 5 aura) þá gerir það kr. 7, 00 árs tekjur af hverri hænu, eða kr. 4, 60 auk fóðurkostnaðar. Auk 14 punda af eggjum ætlast maður til, að hver hæna gefi svo sem 2 framgengna unga að haustinu, sem ég ætla að reikna á móti því sem fóðrið auk kornsins kostai yfir árið. Hirð- ingin, hús og ábyrgð o. þ. u. ]. kostar nú auðvitað eitt- hvað, en ég ætla að sá kostnaður sé ekki mjög tilfinnan- legur fyrir t. d. 10—20 hæns á heimili, einkanlega sé stundunin eins og hún á að vera. Setji maður nú, að eggin séu ekki nema 30 aura virði pundið ti). heiinaneyzlu, til sveit.a, til móts við ódýrt ket t. a. m., og að fóðurkostnaðurinn sé hinn sami og áður var áætlað, þá verða þó kr. 1, 80 afgangs fóður-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.