Hlín. - 01.10.1901, Síða 52

Hlín. - 01.10.1901, Síða 52
46 um ekki, lagt neitt verulegt til mannfélagsheildarinnar á annan hátt. Og það er enginn af oss svo smár, að hann geti ekki lagt eitthvað litið til ef viljinn er góður, því „]>eir velta þar stundum völum úr leid, sem veikbitrða eru og smáir,“ segir skáldið. Og verkefnið er óendanlega mikið alstaðar. Alt vort andlega líf, öll vor hugsun og alt vort fram- kvæmdalíf þaxf umbóta við. Yér þurfum að læra að meta hlutina og málefnin og mennina með skynsemi eftir þeirra sanna gildi, en ekki eftir blindum reglum tízkunnar, né vorum skeikulu tilflnningum að eins. Vér þurfum að leita sannleikans alstaðar og í öllum hlutum, því alstaðar er hann til, og víða er hann finn- anlegur, en sannleikurinn og vaninn fylgjast ekki ætíð að. Yaninn meira að segja hindrar oss iðulega í því að finna sannleikann og burt nemur oft alla löngun til að leita hans, og blindar augu vor oft fyrir gildi hans. — Blindi vaninn er þvi ávalt varhugaverður, enda þótt hann sé gðóur-, en sé vaninn rangur eða ljótur, og hann getur oft verið það, þótt hann hafi blindað oss svo að vér höf- um enga hugmynd um að svo sé, þá er hann orðinn í sannleika vor versti og skœðasti óvinnr, og þá getum vér átt á hættu að hann leiði oss í tímanlega og eilífa glöt- un; þá er hætt við að hann standi oss í vegi fyrir öll- um framförum til sálar og líkama, öllum umbót.um, öll- um tilbreytingum. Sá sem er svo háður þeim grimma harðstjóra van- anum, að hann vill ekki taka sér fram, umbæta neiti, breyta til i neinu, hann hafnar með því gæfu sinni og vandamanna sinna, ef til vill í marga liðu. Hann hafnar sinni guðlegu ákvörðun, sem er eilíf framför frá lægsta frumstiginu til hinnar æðstu guðlegu fullkomnunar. Sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.