Hlín. - 01.10.1901, Síða 54

Hlín. - 01.10.1901, Síða 54
48 allra helzt alstaðar þar, sem hentugleikar leyfa að gagn- ast sjálfum sér og öðrum jaínframt, og öllum að skað- lausu. Því að öll viðskifti eiga að miðast við það, að báðir eða allir, sem saman skifta, hafi hag af, eða einhver eft- iræskt hlunnindi. En án þcss ættu engiu viðskifti að geta átt sér stað. — Og því tneiri hug sem hver fyrir sig getur haft, því betra, og því jafnari hag því betra. Og nú vil ég spyrja: þekkja ekki ýmsir of mörg dæmi þess (og öll hjá öðrum auðvitað), að menn vilja helzt ekki vita, að aðrir en þeir sjálfbr hafl hagriáðinn eða heið- urinn af þessu og hinu i viðskíftum sem öðru? ViJja vera í fyrirrúminu með því að toga liinn eða hina til balca eða niður, vilja verða ríkir eða rikari, helzt með því að aðrir verði ekki ríkir, eðajafnvel fátækari en þeir eru; í stað þess að þurfa að þreyta við þá fijálst kapp- hlaup með jöfnum réttindum, með gleði yfir sameigin- legri velferð beggja eða allra? Að beita brögðum til að koma við vörufölsun, kann- ske í ósköp smáum stíl, sem hvorugan munar svo sem neitt fjármunalega, en veldur ef til vill óafmáanlegum svört- um bletti. — Að draga ögn af vigtinni, eða skrökva svolítið um ásigkomulag og gildi vörunnar, eða þá að rýra giJdi hennar lítilsháttar með blöndun ótilheyrandi efna, svo sem eins og t. d. það, að láta salt eða sand í ullina, eða þá að hafa hana hálf blaula eða ekki vel hreina. Láta svo lítið af lýsi eða ofmikið salt og gróft í smérið. Láta ögn af vatni í mjólkina. Blanda saman góðri vöru og vondri, og borga hana sama verði, sem leiðir til þess að hnekkja vöndun vörunnar og skaða menn óverðskuldað. Að frambjóða gallaða og skemda vöru sem góða og gallalausa með þeim ásetningi að auðga sjálfan sig á annara kostnað, o. s. frv. — AJt þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.