Hlín. - 01.10.1901, Síða 57

Hlín. - 01.10.1901, Síða 57
51 óhreinu lofti, þá held ég að öll mannleg reynsla sanni, að það sé í cngum tilfellum óhjákvæmilegt, og í sárfáum til- fellum nauðsyrilegt, en i öllum tilfellum skaðvænlegt og í öllum tilfellum ógeðslegt og víðbjóðslegt, og það þrátt fyrir það þótt „gamla“ fólkið hafi ekki skilið að svo væri. — Pað gamla fólk hafði líka ýmsa aðra óhreinlætis siði í aðbúð og matarhæfi, sem nú gilda ekki lengur, meðal annars af því að þeir þykja nú óviðeigandi, ijótir og ruddalegir, ef ekki hreint og beint viðbjóðslegir, hvort sem þeir hafa verið að sarna skapi heilbrigði- lega skaðlegir eða ekki. — — En því nú þá ekki, samkvæmt sömu reglu, að breyta til i þessu efni frá gamla vananum eins og flestu öðru, ef ekki fyrir heil- brigðislega nauðsyn, þá samt af hreinlœtis hvötum, af þvi að það fer betur, og svo þá líka vegna samkvæmninnar. (Framh.) Orðheldni. Orðheldni er mjög inikilsverð dygð, og oss ísiending- um hefir verið talið til gildis, að vér hefðum þá dygð til að bera, ef til vill frenmr og almennara en annara þjóða fólk, og það máske ekki að ástæðulausu. Og vér sem nú erum rniðaldra menn, minnumst, þess margir, að hafa vitað fleiri eða færri dærni þess, þegar vér vorum ungiingar, að það „stóð eins og stafur á bóh“ sem hann (einn og annar) iofaði eða sagði. Og það var oft ugg- laust og áreiðanlegt sem loforð, ef hann „drógst á að gera það“ eða afsagði það ekki o. s. fiv. — — Þetta er fagurt. Eu Tér megum alvarlega gæta vor við því, að van- rækja ekki þessa fögru dygð orðhcldninnar né aðrar hygðir, er vér sem þjóð höfum haft ástæðu til að til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Hlín.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.