Hlín. - 01.10.1901, Page 59

Hlín. - 01.10.1901, Page 59
53 þunnan að nedan, til þess að ljárinn gæti skorið nógu nærri rótinni. Ef raenn svo vildu vinna til að aia upp og eiga akneyti til sláttar, plæingar og akstursvinnu, — og það ætti að borga sig hór ekki síður en hestauppeldið, því að uxar eru vel helmingi sterkari og þolnari til vinnu en ísl. hestarnir, og fara miklu b.etur með hagana en hestar, — þá væri þessi áminsta breyting á sláttuvólinni sú lang-hentugasta og ódýrasta fyrir oss ísiendinga. Yilji menn þar á móti endilega hafa hentugar sláttuvólar fyrir 1 eða 2 hesta (eins og þeir gerast hér), þá er nauðsynlegt, að fá einhverja góða tegund af þeirn vólum minkaða til stórra muna, tif ísienzkra nota, og þá jafnframt með þeirri breyting á ljábalckanum, sem eg mintist á. En það mundi koma til að kosta talsvert mikið, máske eins mikið og alveg ný vél af óþelctri gerð mundi kosta. Auk þess sem þess yrði þá að' gæta, að koma ekki í bága við gildandi einkaleyfi á þeim vélum, sem nú eru til. En svo er þriðji vegurinn ef til vill ekki sízt álit- legur, sem er sá, að láta hór gera (finna upp) nýa litla sláttuvól fyrir mannsafl, með stuttum ljá, sem legði sig betur í lautirnar en þeir löngu, og gæti afkastað verki á við 3—4 menna með einurn manni. Slílca vél ætti að mega búa hór til, þ. e. a. s. eitt sýnshorn af róttri stærð, og láta svo síðan smíða nóg af henni á verk- smiðjum erlendis. S. B. Jólisson. Frá Ameriku. Fróðleiksmolar um liitt og' þetta. Árið 1895 voru útgjöld Bandaríkja stjórnarinnar sem hér segir:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.