Hlín. - 01.10.1901, Blaðsíða 75
B.
Pöntunar-vöruskrá.
3. /Jónasonar i íle^javí^.
Allir þeir hlutir sem hér eru taldir eru írá Ameríku.
þeir verða pantaðir í stórsiöttum að eins tvisvar á ári, í
nóvember og rnarz. Þess vegna verða allar pantanir að
koma til min i síðasta lagi, fyrir 1. nóvember og 10. marz.
Hór sett verð hlutanna, er það sem þeir kosta, fluttir
á hvaða höfn hér við land, sem til er tekin og skipin
koma við á, ef borgað er að fullu fyrirfram; og ef pönt-
unin neniur «50 krónum í einu, eða þar yflr. Só varan
afhent í Reykjavík þá gefst 4°/0 afsláttur í stað flutnings-
gjaldsins, gegn sömu skilyrðum.
Bf einstök pöntun nemur minna en kr. 50,oo þá verða
kaupendur að borga að fullu fyrirfram. Og þá gefst eng-
iun afsláttur við móttöku í Reykjavik. En sé pöntunin
longra að frá Reykjavík, þá verða kaupendur að borga
uppí flutningsgjaldið frá Reykjavík, 4°/0 af verði hlutanna
auk hins ákveðna verðs þeirra, og það fyiirfram. — Menn
ættu því helzt að sameina sig um sem stærstar pantanir
i einu, það borgar sig.
Engin pöntun er tekin til greina nema að hún nemi
kr. 10,00 upphæð að minnsta kosti.
Sórhverri pöntun (er. nemur 50 kr. eða yflr) þarf að
fylgja að minsta kosti J/4 hins fulla verðs, fyrirfram. Og
enginn hlutur er afhentur nema á móti fullnaðarborgun.
Nemi pöntunin kr. 50,oo eða þar yfir, og sé ekki borgað
fyrirfram að fullu, þá verða kaupendur að borga 4°/0 auka-
gjald af því sem ekki er borgað fyrirfram af fullu verði
hlutanna,