Hlín. - 01.10.1901, Page 97

Hlín. - 01.10.1901, Page 97
91 Tvær neðstu línurnar tákna breidd hálfs baksins, í lykkjufjölda og þumlungum; n. 1. 42 lykkjur á 6 þml. Breiddin þvert um, um öxlina er 9 þml. og þar á t. d. 63 lykkjur, eins og línan þvert um miðja myndina vísar til. Ská-línan að neðan sýnir að 21 prjón er aukið í neðan frá þeim megin og upp að öxl. Miðað við að 12 umferðir geri þumlungs lengd, þá verða 6 þumlungar, og þar á 108 umferðir neðan frá og upp að axlarlínunni beint upp. Skálínan að ofan sýnir, að frá öxl- inni og uppúr á að taka úr 42 prjóna. Tvær efstu línurnar þýða það, að breiddin að ofan þvert um frá sniðinu á öxlinni á að vera þrir þml. og þar á 21 lykkja. Tvær litlu línurnar ofan við axlar- strikið, til hægri á myndinni, þýða það, að sú hæð frá þverstrikinu upp úr sé 6 þml. og þar á 72 umferðir, hvar á úr sóu teknar 42 lykkjur hinu megin eins og áður var sagt. Á sama hátt má gera hinn hluta baksins, að- eins að gæta þess, að úrtakan á honum só á hina hlið- ina, og svo boðangana á líkan hátt, o. s. frv. Þessi mynd með þessum sniðreglum er hér sótt til að sýna tiltekin hlutföll, en umferða og lykkjufjöldinn, er eðlilega mjög mismunandi eftir stærð flíkurinnar og bandsins, m. m. Að gefa vissar reglur um, hve marga prjóna og hve margar umferðir þarf í sokka eða aðrar prjónflikur, er ómögulegt, né heldur um hve lengi sé verið að prjóna 9. mynd. 3 INCHE3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.