Hlín. - 01.10.1901, Page 100
94
Það má ávalt búast. við að til séu einstakir menn,
sem ómögulegt er að gera sér skiljanleg, að nokkur
maður geti gert nokkurn hlut nema af eigin hagsmuna
hvötum aðeins. Þeir menn eru sjálfsagðir að álíta, að
ég mœli mcð þessum prjónavélum af ]>ví eimmgis að mér
sé hagur í að sclja þær eða úlvega. — En það er alger-
lega rangt álit. — Sannleikurinn er sá, að ég útvega
þessar véla og mœli með þeim aðallcga veglia ])CSS að
ég vcit alveg fyrir vist, að þœr eru nauðsynlegar, veit, að
hver einasti kaupandi þeirra getur grætt margfalt meira
á vélinni árlega, en ég þéna einusinni fyrir alt á þvi að
selja honum hana. En svo játa ég, að af því ég þéna
líka á útveguninni þá er meira gagn unnið með útvegun
þeirra en annars væri, auk þess sem starfið er ánægjulegra
þess vegna og jafnframt mögulegra en annars væri.
í áður áminstri „tilsögn“ um notkun þessara véla
(sem er á íslenzku og fylgir ókeypis hverri vél) hefi eg
orðið var við þessar prentvillur, sem ég bið menn að
leiðrétta:
Á l.bls. S.línuerKitters áaðveraKnitters.
.— ’ 4. gr. 4. — - eyranu - - — eyrum.
11. - 3. — - stundboltanum - — standboltanum.
.— 24. - 4. — - fastir - - — færstir.
.— 3. - 2. — •þær - - — þá.
.— 3. • 6. — - fram - - — áfram.
.— 7. - 9. — - umferðinni - - — umferð.
- 16.— 11.—12. iínu eða út í hönd við móttöku á að
vera fyrirfram að fullu..
- 16.— „ —17. — Virgjörðir á að vera Vírgjörðin.
Rvík w/8 1901.
S. B. Jónsson.