Hlín. - 01.10.1901, Page 109
Lesið!
Athugið I
Haukur hinn ungi
heimilisblað með myndum
kemur út í Reykjavík, 30 arkir á ári auk auglýsinga—
ijlaða. sem fylgja aukreitis. VerQ ðrgangsins að eins 2 kr.
HAUKUR HINN UNGI flytur eingöngu úrvals skemtun og
alþýðlegan og gagnlegan fróðleik, svo sem ágætar sögur, út-
lendar og innlendar, sumar með afbragðs góðum mynd-
um. spakmæli, heilræði, skrítlur og gátur, fræðigreinar og
tróðleiksmola (nýar uppgötvanir o. fl.), og verða margar slíkar
greinar með myndum til skýringar. Einnig mun hann
flytja nákvæma lýsingu á ymsurn innan- og utan-húss leik-
um, fyrir börn og fullorðna, meO myndum. Ennfremur
öðru hvoru kringsjá, eða íslenzkar landslagsmyndir o. fl.
HAUKUR HIKN UNGI er heimilisblaO, sem æt(ð
flytureitthvað til gagns eða gamans fyrir alla á hverju heimili.
Auglýsingablað Hauks
■er eitthvert viOlesnastna auglýsingablað landsins, og J»ó
tekur það auglýsingar fyrir nærri því helmingi laagra
verO, en nokkurt annað ísl. blað. Það er þvl hreinn
sparnaOur fyrir alla að auglýsa í því.
útg.: Stefán Runólfsson Pósthússtr. 17.
Reykjavík.