Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 3
III
EIMREIÐIN
Ritstjóri: Sveinn Sigurðsson.
ÍUIí—dezember 1932 XXXVIII. ár, 3.-4. hefti
E f n Í: Bls.
^’ð þjóðveginn.............................................. 241
Björnstjerne Björnson 1832-1932 (með mynd) eftir Nulle Finsen 250
Kjeppan oglögmál viðskiftanna (með mynd) eftir Björn Björnss. 257
Sjónleikir og þjóðleikhús (með 3 myndum) eftir I. Einarsson 285
Bernard Shaw fær á baukinn................................ 295
Rio de Janeiro (með 14 myndum)....................... 296
liatur og öfund eftir Quðmund Finnbogason................. 312
'JIutafélagið Episcopo (saga) eftir Qabriele d’Annunzio (frh.) 320
~ni haust við sjó (kvæði) eftir Jakob J. Smára............ 339
Kagnaðarerindi húmanismans og gildi þess eftir Benjamín
Kristjánsson............................................ 340
Kvikmyndir og þjóðleg menning............................... 353
^ndurminningar um séra Hjört Leo, M. A. (með mynd) eftir
J- Magnús Bjarnason..................................... 355
Geymir þú sól —? (kvæði) eftir Jakob J. Smára............. 371
Afvopnun og auðshyggja eftir Sv. S........................ 372
Kraftur lífsins (saga) eftir Þóri Bergsson................ 377
Meðal rósa eftir Sv. S.................................... 381
mataræði vort að fornu og nýju eftir Stgr. Matthíasson 382
Pula eftir Sumarliða Qrímsson............................... 397
‘uælingar skólabarna í Reykjavik eftir Sigurð Jónsson..... 400
'•Skáldsögur og ástir“ eftir Ragnar E. Kvaran............. 407
Kreutzer-sónatan (saga) eftir Leo Tolstoj (niðurl.)......... 411
'rá landamærunum: Sjötta skilningarvitið -— Undraverð
9áfa — Svartigaldur ■— Fjarhrifatilraunir Uptons Sinclairs
— Nýuppgötvun — Draumur leiðsögumannsins — Tilburðir 420
Kaddir: íslendingasaga Arnórs og ritdómarinn — Er meiri
hlutinn með bannlögunum? — Leiðrétting — „Þjóðarbú-
skapur og tölur“ — Verðlaunasamkepni.................... 424
Kitsjá eftir Sv. S., H. H. og H. J........................ 432
^ngan um San Michele
Þessi ágæta bók, eftir lækninn Axel Munthe, fæst nú í nýrri
vandaðri ódýrri útgáfu, með mynd höfundarins og í giltu
bandi. Verðið er aðeins kr. 9,00. Send gegn póstkröfu, ef
óskað er. Betri og skemtilegri bók, til að lesa í skammdeginu,
fæst ekki. Allir, sem ensku lesa, þurfa að eignast hana.
bókastöð eimreiðarinnar, Aðalstr. 6, Reykjavík