Eimreiðin - 01.07.1932, Page 9
EIMREIÐIN
Júlí—dezember 1932 XXXVIII. ár, 3.-4. h.
Við þjóðveginn.
1. október 1932.
Síðan í vor að þinginu lauk hefur verið fremur kyrlátt á
kióðmálasviðinu. Nýja stjórnin hefur lítið látið frá sér heyra,
en mun sennilega hafa unnið þeim mun betur í kyrþey. Af-
s^aða stjórnmálablaðanna gagnvart henni hefur verið svipuð
eins og þegar hún tók við völdum. Ef til vill er ekkert eins
Soður leiðarvísir athugulum áhorfanda, sem langar til að
^Vlgjast með í veðrabrigðunum á hinum pólitíska himni þjóðar-
lnnar, eins og blöð flokkanna. Blað kommúnista, »VerkIýðs-
B'öðin blaðið*, telur sig að sjálfsögðu, samkvæmt stefnu-
s,iómin°9 skrá sinni, í opinberri andstöðu við núverandi
stjórn. Svipuð virðist afstaða >Alþýðublaðsins«.
^ar andar að jafnaði kalt til stjórnarinnar allrar, en þó eink-
11111 til dómsmálaráðherrans. Þetta er í sjálfu sér ekki annað
en bein afleiðing af því hvernig þingmenn jafnaðarmanna
snerust við hinni nýju stjórnarmyndun á þinginu í vetur. Aftur
a móti er allmiklu erfiðara að átta sig á framkomu blaðsins
^yiminnc, sem var aðalmálgagn fráfarandi stjórnar og Fram-
sóknarflokksins, en getur eins og stendur tæpast talist mál-
9a9n núverandi stjórnar. Að minsta kosti blæs þar mjög úr
ytnsum áttum í garð stjórnarinnar. Forsætisráðherrann hefur
s^rifað í blaðið nokkrar greinar undir nafni og hvatt til friðar
samvinnu um vandamál þjóðarinnar og viðreisn. Greinar
Pessar hafa verið ritaðar af rólegri yfirvegun og lýsa einlæg-
Ultl hug og ábyrgðartilfinningu. Þær munu því hafa styrkt
traust það, sem smámsaman hefur verið að skapast í landinu
íjj höfundar þeirra sem stjórnarformanns á erfiðum tímum.
tn það er eins og blaðið eigi erfitt um fótfestu. Öðru hvoru
utir það harðorðar ádeilur á þá framkomu Framsóknarflokks-
16