Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 13
e>MRE!£,in
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
245
^ana sem mest í síað innfluttrar. Og sýningin sýndi, að ís-
'enzkur iðnaður er bæði fjölbreyttari orðinn og fullkomnari
en almenningi í landinu er enn nægilega ljóst.
Merkasti viðburðurinn og sá afdrifaríkasti fyrir framtíð Ev-
r°Pu, sem gerst hefur síðustu mánuðina, er vafalaust ráð-
ra„ stefna sú, sem kom saman í Lausanne í Sviss
*-aiisanne-
riðstefnan 16- * sumar til þess að ræða og gera út
um hernaðarskaðabæturnar og undirbúa endan-
e9a samninga um ófriðarskuldir stórveldanna. Ramsay Mac-
°nald, forsætisráðherra Englendinga, var kjörinn formaðar
ráðstefnunnar.
Eins og kunnugt er skuldar Þýzkaland öðrum ríkjum
e^ernju fé, þar sem eru hernaðarskaðabæturnar frá heims-
^Vrjöldinni miklu. Þessi ríki skulda svo aftur hvert öðru stór-
e síðan í ófriðinum, en langmest skulda þau Bandaríkjunum.
Crn nú flestir orðnir nokkurn veginn sammála um, að þessar
s^uldir séu að minsta kosti ein meginorsök kreppu þeirrar
lnnar miklu, sem nú stendur yfir, ein meginorsök hennar
annars af því, að skuldirnar verða nú að greiðast í
Psningum, en gjaldeyrisskortur, tollmúrar og yfirfærsluörðug-
e’kar hafa gert þetta óframkvæmanlegt. Þýzkaland getur ekk-
®r* Sreitt eins og er. En með því að gefa Þýzkalandi upp
ernaðarskaðabæturnar verður ógerningur fyrir þau ríki í
Vfópu, sem þær eiga að fá, að standa í skilum við Banda-
‘k'n. Hingað til hafa Bandaríkin svarað því til, þegar farið
sfur verið fram á eftirgjöf, að Evrópuríkjunum sé nær að
eitthvað ástandið heima fyrir með því að draga úr her-
nnaði, áður en þau geti ætlast til að Bandaríkin gefi eftir
^ldirnar. Hernaðarskaðabætur, ófriðarskuldir og afvopnun
ern þrjú viðfangsefni svo nátengd hvert öðru, að þau verða
fylgjast að til sameiginlegrar lausnar. Fulltrúar Breta lýstu
gVl Vfir þegar í byrjun Lausanne-ráðstefnunnar, að stefna
reta væri sú að gefa eftir allar skaðabótakröfur og hern-
arskuldir. Með því einu móti mundi fást viðunandi lausn á
^álinu. Herriot hélt því fram fyrir hönd Frakka, að Þjóð-
Verjar yrðu að borga einhverja ákveðna upphæð í hernaðar-
aðabætur, og hlutverk ráðstefnunnar væri fyrst og fremst
ákveða, hve sú upphæð ætti að vera há. (Jrslitin urðu þau