Eimreiðin - 01.07.1932, Qupperneq 31
E>MREIÐIN kreppan oq löqmál viðskiftanna
263
fentu hina eðlilegu (normölu) rentu. Með því að framboð á
^ hlýtur altaf í eðli sínu að vera takmarkað, en eftirspurnin
3ftur á móti, eftir ástæðum, engin slík ákveðin takmörk þekk-
lr- blýtur rentan mjög bráðlega að stíga, þegar eftirspurnin
eYkst. Jafnframt verður rentan mælikvarði fyrir því, hvaða
|ratnleiðendur verða hins takmarkaða lánsfjár aðnjótandi. En
1 rauninni er það alt af neytandinn, sem sker úr þessu, því að
^amleiðslan verður að haga sér eftir eftirspurninni á neyzlu-
v°rum. Ef framleiðsla og þar með framboð einhverrar vöru
eYkst meira en eftirspurnin, getur markaðurinn ekki lengur
Ve*tt henni allri móttöku, sem bezt sést á því, að verðið
^llur, hve mikið, kemur undir hlutfallinu milli framboðs og
e^irspumar. Sú grein framleiðslunnar, sem framleiðir um-
raedda vöru, verður ekki aðeins að hætta að færa út kvíarnar,
^eldur neyðist hún sennilega til að draga saman seglin. Þess-
Ve9na er umfang hverrar greinar framleiðslunnar á hverjum
*lma ákveðið. Það er jafnt því vörumagni, sem neytendurnir
J^eð kaupvöru sinni geta keypt. þegar þeir að öðru leyti
.aia fullnægt þörfum sínum. Tekjur neytendanna og verðið
a neyzluvörunum sker á hverjum tíma úr því, hve mikið af
emhverri ákveðinni vöru, og þar með af öllum neyzluvörum,
markaðurinn getur veitt móttöku, hve mikil eftirspurnin er.
tn grundvöllinn undir verði flestra neyzluvara myndar fram-
eiðslukostnaðurinn. Það er því í mesta máta nauðsynlegt að
“PPistaða hans, í sínum einstöku þáttum, sé í samræmi við
asigkomulag markaðsins.
Eins og vjer áður sýndum fram á, er — minsta kosti á
skörnmum tíma — aðeins hægt að auka framleiðsluna að
a°kkrum mun, með því að veita meira fé — lánsfé inn í
ar>a. Eins og vér gátum jafnframt um, hlýtur það að hafa
®kkun rentunnar í för með sér, ef hún eingöngu er háð
°SmáIi frjálsra markaðsviðskifta. Slík hækkun eins aðalkostn-
a^arliðarins hefur náttúrlega lamandi áhrif á framleiðsluna í
eild sinni. Alment er því — ekki sízt af framleiðendunum sjálf-
11111 talið æskilegt að halda rentunni í lengstu lög svo lágri,
®em unt er. Aðalráðið til þess er, að bankarnir veita lánsfé
ram yfjr innstæður sínar og gefa út meira af seðlum en
Sem samsvarar nægjanlegum tryggingum. Þetta lífgar fram-