Eimreiðin - 01.07.1932, Side 43
Eimreiðin KREPPAN OQ LÖGMÁL VIÐSKIFTANNA 275
En af því að frjáls markaðsviðskifti eiga sér svo að segja
hvergi stað lengur, er gangur kreppunnar- ekki þessi nú,
heldur eins og vér af eigin reynd þekkjum hana í líki nú-
Verandi heimskreppu. Vegna hinna umfangsmiklu samtaka í
sUmum greinum framleiðslunnar, einkum frumframleiðslunnar,
9eta framleiðendurnir komið í veg fyrir eðlilegt verðfall fram-
leiðslu sinnar. Samtök framleiðendanna eru raunar í eðli
sínu hvergi nærri eins skaðleg og almenningur heldur, þótt
tau á hinn bóginn reynist hættuleg, ef þau eru um of einráð
a markaðinum. En aðeins í fáum greinum er samkeppnin al-
Sjörlega útilokuð. Neyzlukostnaðurinn hækkar því ekki. Fyrir
Samtök sín, samdrátt eða samanþjöppun fjárins, haganlegra
kaupa og sölu o. s. frv., tekst þessum framleiðendum að lækka
ffamleiðslukostnað sinn svo mikið, að ágóði þeirra er mun
haerri en einstöku framleiðendanna, þótt söluverðið sé það
Sama. Þeir gætu því lækkað verðið, en gera það sennilega
aðeins, ef þeir sjá sér hag í því, ef eftirspurnin eykst með
tví það mikið, að þeir geta nú fyrir þetta Iægra verð selt heim-
’uum það fleiri framleiðslueiningar, að alt söluverðið, heildar-
a2óðinn þar með, hækki. En takmörkin fyrir óeðlilegri, ósjálf-
v>rkri verðmyndun eru, eins og vér gátum um, í flestum
hlfellum þröng. Það verður að taka tillit til keppinauta þeirra,
sem þegar eru fyrir hendi, og ósanngjarnar verðráðstafanir
vekja nýja samkeppni til lífs. Án þess að fara lengra út í
tessa hluti hér er óhætt að segja, að framleiðslusamtökun-
tekst oftast að halda verðinu svo háu, að ágóðinn hjá
freim er, þegar sæmilega gengur, alt af allgóður og tiltölulega
^un betri en hjá einstaklingunum, þeim sem standa utan við
samtökin. Þessum ágóða veita þau svo inn í framleiðslu sína,
bæta framleiðsluhættina og auka samkeppnihæfileikana. Við
tað fjármagnast aftur á móti framleiðslan mjög ört. Þó að
Þessir framleiðendur þoli nokkurt verðfall, þar sem sölu-
verðið liggur tiltölulega hátt yfir framleiðslukostnaðinum, slær
á hinn bóginn bráðlega í bakseglin, ef eftirspurnin minkar
i'ifinnanlega. Vegna fjármögnunar framleiðslunnar geta þeir
sem sé ekki minkað hana, dregið saman seglin, án þess
að föslu kostnaðarliðirnir — rentur og afborganir — stígi
hröðum fetum á hverja framleiðslueiningu. Ef nú eftirspurnin