Eimreiðin - 01.07.1932, Page 47
EI«REIDIN kreppan oq löqmál viðskiftanna
279
kreppu er auðvelt að greina sterka kvísl, sem án efa jafn-
framt er að nokkru leyti uppspretta alls straurnsins. Þessi
•fl'kilvæga grein viðskiftakreppunnar er kreppa sú, sem nú
2engur yfir landbúnaðinn sérstaklega. Af hennar rótum fyrst
°9 fremst eru runnar þær skaðlegu vifskiftaráðstafanir ríkj-
anna, sem vér ræddum um hér að framan. Á 8. tug síðustu
aidar varð landbúnaðurinn fyrir svipuðum áföllum, þá af völd-
Uni bættra samgangna.
Núverandi kreppa landbúnaðarins á aðallega upptök sín í
n,num öru breytingum framleiðsluháttanna á síðustu árum.
r3mleiðsla landbúnaðarins hefur alt til þessa verið lítið fjár-
^°9nuð. Fyrir bætta framleiðsluhætti — fjármögnun, hraðfara
utt>reiðslu vélaiðjunnar — einkum í hinum »nýja heimi«, hef-
Ur svo framleiðsla landbúnaðarins síðan eftir stríð aukist gíf-
Urlega. Flóð framboðsins á markaðinum skolar verði landbún-
aðarafurðanna niður fyrir allar hellur. Að hinu stórkostlega
Verðfalli, sem byrjaði þegar árið 1929, stuðlaði framúrskar-
a°di góð heimsuppskera sumarið 1928—29. Mikla þýðingu,
aetn jafnframt er skaðleg fyrir almenning, hefur ætíð spá-
Uaupmenska gróðabrallsmanna og verzlunarhringa á þessum
^rkaði. Getum vér ekki farið lengra út í það. Hin stórstíga
aukning framleiðslunnar á þó ekki eingöngu rætur sínar að
j^kja til útbreiðslu vélaiðjunnar. En henni er sennilega einna
engst á veg komið í Kanada. Stórvirkt hlýtur þetta vinnu-
Yrirkomulag án efa að vera, þar sem mannshöndin þarf ekki
atlnað en að stjórna vélum, mesta völundarsmíði, sem oftast eru
Unúðar af mótorafli. Vélarnar slá og þreskja kornið og Iáta
kað jafnframt í sekki. Um leið þjappa þær saman hálminum
°9 binda hann í byndini. Þessir framleiðsluhættir hafa því
^eð nokkrum rétti verið kallaðir verksmiðjuframleiðsla, sem
j'l þessa þó aðeins hefur átt við iðnaðinn. Einnig í Evrópu
nefur kornframleiðslan aukist, þótt vélavinslunni sé hér mun
jkemra á veg komið. Fyrir aukna notkun tilbúins áburðar
jekkaði framleiðslukostnaðurinn, óx afraksturinn. í sumum
öndum, t. d. Ítalíu, hefur framleiðsla landbúnaðar-afurða verið
e>nlínis af þjóðernislegum ástæðum aukin, með tilliti til
Þess að lönd, sem háð eru matvæla-innflutningi, eru auðsigr-
u^ í ófriði, ef hægt er að hefta innflutninginn.