Eimreiðin - 01.07.1932, Page 49
EIHreiðin KREPPAN OQ LÖGMÁL VIÐSKIFTANNA 281
Þeim mun fleiri framleiðendur að leggja árar í bát, og þá
tyrst og fremst þeir, sem búa við erfiðustu framleiðsluskil-
Vrðin. Lélegustu akuryrkjusvæðin breytast í beitilönd. Við
bað lækkar verð landsins — jarðaverðið, og sýnir það sig
nú þegar. Vfir höfuð er akuryrkja dauðadæmd í ýmsum lönd-
u°i eða hlutum þeirra. Verður Evrópa sérstaklega hart úti í
frví tilliti, þar sem ræktarskilyrðin eru hér minni og fram-
leiðslukostnaðurinn hærri en í Vesturheimi. Hin harðsnúna
barátta fyrir tilveru akuryrkjunnar í flestum löndum Evrópu
er þar af leiðandi næsta vonlítil. í skjóli tollmúra — sem
flóðið á markaðinum raunar meir og meir skolar burtu — og
’vilnana, tekst framleiðslunni jafnvel að færa út kvíarnar, 0-
Sfynni fjár er því sökt hér í botnlaust fen, sem þó ekki er
h®9t að brúa. Ennfremur kemur verðhækkunin neytend-
unum ekki til góða, því að neyzlukostnaðurinn hækkar.
íafnframt vaxa byrðirnar, en í þeim liggur mikið fé, sem er
falinn sjóður. Alt þetta hindrar ekki aðeins eðlilega um-
^Yndun í uppistöðu framleiðslunnar og verkaskiftingu milli
tióðanna eftir framleiðsluskilyrðum, heldur brýtur henni jafn-
vel alveg ranga braut.
Akuryrkjan er aðeins eitt af mörgum slíkum dæmum í frum-
hamleiðslu heimsins. En það snertir Evrópu sérstaklega, ekki
aðeins landbúnaðinn heldur einnig beinlínis iðnaðinn, auk
fcess sem alt viðskiftalífið á margvíslegan hátt sogast inn í
hringiðu eyðileggingarinnar, eins og vér höfum að nokkru
sVnt fram á. Um Ieið og verð landbúnaðarafurðanna féll, mink-
aÓi einnig kaupgetan hjá kaupendum evrópiskra iðnaðarvara.
yerðfallið af offramleiðslunni í öðrum greinum landbúnaðar-
>ns og frumframleiðslunni, hráefnaframleiðslunni, kom því iðn-
aðarlöndum Evrópu að tiltölulega litlu liði. Þó hljóta sum
^naðarlöndin, sem flytja aðallega inn hráefni, en út unnar
vörur, að hafa haft hagnað af verðfalli frumframleiðslunnar,
°S hafa ef til vill enn. í þessum greinum frumframleiðslunnar
s)áum vér sama harmleikinn endurtaka sig og í kornyrkjunni.
^ó að menn héldu fyrir stríð, að skortur stæði fyrir dyrum
ýmsum hráefnum og leita þyrfti í tíma ráða til að koma í
Ve9 fyrir hann, er nú alt annað uppi á teningnum. Ohófið og
Snægðin vex upp yfir höfuð framleiðendanna. Stjórnirnar eru