Eimreiðin - 01.07.1932, Side 51
EI«REIÐIN kreppan og lögmál viðskiftanna
283
Urinn er fyltur. Ef ekki er hægt að hækka þá enn, skolar
iióðið á markaðinum þeim burtu. Framleiðslan verður að gef-
as^ upp, ef hún er ekki samkeppnifær á markaðinum.
7. Niðurlagsorð.
Það er óþarfi að tilfæra fleiri dæmi til að sýna í hvaða
°Söngur heiinsviðskiftin eru komin, vegna þessara stórkostlegu
reVtinga á eðlilegri uppistöðu heimsframleiðslunnar. Þetta eru
u°kkurskonar meltingartruflanir. Heimsviðskiftin geta ekki enn
þessar miklu framfarir á sviði framleiðslunnar. Meltingar-
®ri þeirra verða fyrst að laga sig eftir þeim. En af því að
'kami heimsviðskiftanna hefur þegar orðið að renna þessari
*°rmeltu fæðu niður, þjáist hann nú sáran. Meðöl viðskifta-
skottulæknanna, eru líka alt annað er. vel fallin til að bæta
Ur þessu. Þó að þessar núverandi meltingartruflanir verði
Y^runnar, má alt af búast við öðrum slíkum. Gamlar götur
J'erða aftur grasi grónar, hið úrelta fellur fyrir tönn tímans.
Ve9ur mannkynsins hefur verið þyrnum stráður, og það mun
emnig { framtíðinni verða að ganga þyrnibraut, þótt það jafn-
ramt baði í rósum, því að engin rós er án þyrna.
^ér vonum að oss hafi nú tekist að varpa nokkru ljósi
^‘r eðli núverandi kreppu, til skýringar á uppruna hennar og
a^eiðingum. Það er augljóst að hér er ekki eingöngu um að
r®ða kreppu eins og þær, sem óhjákvæmilega eru samfara
Pr°un hins fjármagnaða fyrirkomulags viðskiftalífsins. En
rePpur þessar hafa aðallega lagt leið sína um heimalönd
s^óriðjunnar eða iðnaðarins yfir höfuð, sem til þessa var mikið
isrmagnaðri en frumframleiðslan, landbúnaðurinn. Núverandi
rePPa landbúnaðarins er svipuð og kreppa iðnaðarins á
ernskudögum vélaiðjunnar. Slíkar kreppur eiga mjög djúpar
r®tur. Þær eru ekki hlekkir í öldumyndaðri þróun viðskifta-
'fsins, heldur þverbrot þeirrar þróunar. Hún grefur sér nú
anUan og nýjan farveg. Uppistaða framleiðslunnar breytist frá
^runni. Aðallega eru það breyttir framleiðsluhættir — fyrst
fremst hraðfara fjármögnun — sem veldur þessari bylt-
ln9U. í eðli sínu eru þessar kreppur miklu skæðari og lang-
Vlnnari en hinar almennu viðskiftakreppur. Það er þá vel
smiianlegt, að straumur núverandi kreppu sé sérstaklega