Eimreiðin - 01.07.1932, Page 53
EiMREIÐIN
Sjónleikir og þjóöleikhús.
ritgerö gerir einn af áhugasömustu brautryðjendum leik-
n fyrir því, hvernig hann hugsar sér rehstur hins nýja
ir sem bygging þess er nú alllangt komin áleiðis, svo
af verður ekki aftur snúið, er vel að um það sé
Iltað jafnítarlega og hér er gert, hvernig þjóðleikhúsið verði rekiö
j116® sem hagkvaemustu móti, og þannig, að ekki verði til fjárhags-
eSrar byrði fyrir þjóðfélagið. Ritstj.j
[í eftirfarandi
' ússmálsins greii
póðleikhúss. Þa
lanSt, að héðan
Einkunnavotð:
Menning vor er ekki eins
mikið komin undir því, hvað
vér gerum, þegar vér erum
að vinna, eins og því, sem
vér gerum í frístundunum.
Herbert Hoover.
Leikhúsin í New-York. Það
kom fyrir leikhúsin í New-York
1929—30, að fyrsta flokks leikhúsin
fóru að standa auð, svo að ekki
var einusinni kveikt Ijós á 38 leik-
húsum á Broadway. Eitt stórblaðið
sendi valinn mann til að komast
Yr'r af hverju þetta kæmi, því ætlun blaðsins var að ráða
á ástandinu, ef unt væri.
Blaðamaðurinn fór til allra helztu leikhússtjóra og spurði
^a> af hverju þessi mikla deyfð kæmi. Orsakirnar sýndust
Vera, að alt við leikhúsin væri orðið fjárhættuspil. Húseigend-
Urnir fundu upp á því að heimta vissan part í ágóðanum.
Le*kararnir, sem jafnan eru ráðnir til að Ieika í vissu Ieik-
r’*’ í vissu leikhúsi, og voru atvinnulausir þegar hætt var
Vl^ það, þeir áttu atvinnu sína á hættu, heimtuðu 250—500
dollara um vikuna og ekki skemur en tvær vikur. Mest
°9ðu leikritaskáldin á hættuna, því Ameríkumenn skrifa 3000
ei^rit á ári og láta vélrita þau til að bjóða leikhúsunum, en
aðeins 30 ný leikrit eru sýnd í Bandaríkjunum á ári, hæst 50.