Eimreiðin - 01.07.1932, Blaðsíða 54
286 SJÓNLEIKIR OQ ÞJÓÐLEIKHÓS eimkEIÞIN
Greinilegasta ástæðan til ástandsins er þó sú, og hana
getur blaðamaðurinn ekki um, að fyrsta flokks leikhúsin >
New-York voru 13 árið 1900, 30 árið 1910, 61 árið 192
og 1928 hérumbil 70. — Bærinn var yfirbygður að leikhus
um. Fyrir utan þessi leikhús er mesti aragrúi af minni leih
húsum í bænum og bíóleikhúsum.
Kenneth Macgowan, sem hefur ferðast frá hafi til hafs 1
Ameríku og fengið allar þær upplýsingar, sem unt var fra
leikfélögunum í Bandaríkjunum, vonar að talmyndirnar ta
20 til 30 af þeim Ieikhúsum að sér, sem nú standa auð.
Tveir klettar úr hafinu. Sendimaður stórblaðsins fann
þó leikhússtjóra, sem voru ósnortnir af ástandinu. Annar var
David Belasco, sem mun vera frægasti leikari Bandaríkjanna-
Hann kom fyrst fram í litlu leikfélagi og vakti þegar ef*ir
tekt á sér og hefur, eftir því sem séð verður, fastan leikflohh;
Hann segir, að til þess að leikhúsið sé í góðu gengi, Þur 1
ekki annað en að leika góð leikrit. En það er algerlega óv>sh
að allir sjái það í hendi sér, þegar þeir taka ritið. Það mnn
hafa verið »Streetscene«, sem hann sagðist hafa leikið vestnr
í San Francisco í ágústmánuði. Leikhúsin í London og NevV
York höfðu öll neitað að taka það. Leikritið fékk hina beztu
aðsókn í hans höndum, og var það tekið bæði í New-Vor
og London á eftir.
Belasco er gamall maður með hvítt hár, en fullur af huS
rekki. — »Þér missið leikarana yðar í talmyndirnar«, sa^'
blaðamaðurinn. »Það getur vel komið fyrir«, sagði BelaseO;
»en þeir koma aftur*. »Og skáldin fara þangað Iíka«,
blaðamaðurinn. «Má vel vera, en þeim leiðist þar fljótt, °S
þeir koma aftur«, Belasco leikur einkum ný leikrit.
Hinn kletturinn upp úr hafinn í New-York er Eve
Gallienne. Það er miðaldra kona, hún hefur fasta leikar3'
og leikhúsið hennar er utarlega í New-York, nærri höfninn'-
Hún álítur að úrlausnin fyrir leikhúsin sé að skifta um iel
skrá á hverju kvöldi. Nýtt eða nýupptekið gamalt leikrit leikur
hún oft fyrst annaðhvort kvöld, en ekki oftar. Með sÖn>u
leikendum kemur samleikur, sem ómögulegt er að fá hjá lel
urum, sem koma sinn úr hverri áttinni. »Ég fæ ekki ný 'el
rit«. segir hún, »því höfundarnir vilja fá borgunina strax, en