Eimreiðin - 01.07.1932, Page 55
E’MREIÐ1N SJÓNLEIKIR OQ ÞJÓÐLEIKHÚS 287
hjá mér fá þeir hana á löngum tíma«. »Því fáið þér yður
el<ki leikhús á Broadway?« — »Þau eru svo illa bygð, að
frar verður ekki skift um leiksvið, nema milli þátta. — Ég
sem leik mest gömul stórfeld reikrit, verð að geta skift um
leiksvið 20 sinnum á kvöldi, án þess nokkur töf verði að því.
^eztá ráðið fyrir leikhúsin er að skifta um leikskrá á hverju
^völdi, og með því móti fæ ég 4 sinnurn fult hús meðan leik-
^úsin, sem bezt ganga á Broadway, fá það ekki nema tvisvar*.
~~ Hún hefur verið »leikstjarna«, en vildi nú ekki vera það
lengur. Hún hleypur æfinlega þreytt af æfingu til að tala við
blaðamenn og fer þangað þreytt aftur.
David Belasco kvartar undan því í þessum samtölum, að
nú leiki þeir fyrir gulldollara, sem ekki séu meira virði en
60 cent voru fyrir styrjöldina, og svissnesku bankarnir segja,
að gullfrankinn þeirra nú sé sama sem 60 centímur voru
fVfir stríðið.
Farandleikir og leikfélög. Það var mjög títt í Banda-
r’kjunum, að farandleikfélög fóru frá New-York og léku hing-
af5 og þangað. í stærri bæjunum léku þau nokkurn tíma, og
1 ininni bæjunum ef til vill sitt kvöldið í hverjum. Franz
Gilmore segist hafa leikið í Texas eingöngu í 6 vikur eitt kvöldið
a hverjum staðnum, þegar hann var ungur maður. Nú séu þess-
^áttar staðir þar að eins þrír. Eftir að heimsstyrjöldin byrjaði
Ufðu ferðalögin dýrari, og kvikmyndirnar settust að í húsun-
UlT1 í smábæjunum, þar sem áður hafði verið leikið. Smá-
6®irnir fengu ekki að sjá talaða sjónleiki, og það þótti svo
m'kið mein, að alstaðar spruttu upp leikfélög í Bandaríkjun-
Um í hundraða eða þúsundatali til þess að bæta úr því, að
^enn áttu ekki á annan hátt færi á að sjá og heyra talaða
slónleiki. Hvað sum af þeim hafa færst í fang, má sýna fram
a með því, að leikfélag, sem hafði leikið í kjallara í einum
b®num, hafði á þremur árum sýnt 34 leikrit eftir Shakespeare.
Menn tóku sjálfir upp málið, þar sem svo sýndist sem tal-
andi sjónleikir væru lokaðir úti. En þeirra geta Bandaríkja-
^enn ekki án verið. Leikfélögunum mörgum óx fiskur um
flrV29, og þau komu sér upp leikhúsum, sem þau oft reka
^eð dugnaði og forsjá, og við góða aðsókn. Þessi lýðhreyf-
ln9 var ekki lengi óstudd, eða litið niður á hana. Æðri skól-