Eimreiðin - 01.07.1932, Qupperneq 60
292
SJONLEIKIR 00 ÞJOÐLEIKHUS
EIMREIÐlN
að leikhúsi og bíóum aukist vegna þess. Meðaltals-útgjöldj0
á mann þurfa ekki að hækka fyrir því. Nú hefur bær og
ríki
styrkt leikina, sem nú eru, með nokkurri upphæð. Líklega
fellur eitthvað af þeim styrk niður, þegar leikhúsið er komi
upp, og þá verður hann aðeins borgun fyrir ríkisstúkuna 1
leikhúsinu, þar sem konungi er ætlað að sitja, ef hann er
hér á landi, en ráðherrunum annars. Allan þann kostnað, sem
leikhúsið hefur í för með sér, bera menn nú í dag.
Það vita menn, að menningunni verður ekki haldið upP'
kostnaðarlaust, og að hún er því dýrari sem færri eru »
að halda henni uppi. Eftir 100 ár verða 250.000 manns a
íslandi. Ef sparsöm stjórn væri hugsanleg í þingræðislanu1’
verður hægra fyrir þá, sem þá lifa, að halda uppi menninSu
vorri en það er nú. Að Reykjavík fái sinn hluta af fólks
fjölguninni getur enginn efað, og með 60—80.000 mann5
verður bærinn fastari grundvöllur undir menninguna en nu<
Önnur mótbára gegn leikhúsinu er það, að nema leikarar
og leikkonur hafi gengið í gegnum leikskóla í nokkur ár, s®
ekki unt að stofna þjóðleikhús. Til þess er rétt að svara, a
þegar hirðleikhúsin voru stofnuð í Þýzkalandi um 1780, °S
þegar Holbergsleikhúsið (síðar kgl. leikhúsið) var stofnað 1
Höfn, voru engir slíkir »Iærðir« leikarar til, en af leikurum
var mikið til. Ekkert af þessum gömlu hirðleikhúsum var se
upp með »lærðum« leikurum. Bezti leikskólinn fæst með
að Ieika. Leikarinn fæðisí með þeim hæfileikum, en f&r Þa
ekki. Listgáfa og snilli fæst ekki í sölubúðum. Maður, sem
gengur í leikskólann við konunglega leikhúsið, er æfður sem
unt er í því að bera fram dönsku. Sá framburður er einsk*s
virði hér, því við Ieikum ekki á dönsku. Það sem allir slík'r
skólar gera, er að stryka út alt hið persónulega hjá nemen
um og setja skólareglur í staðinn. Hjá Dönum sjálfum þV^
skólagangurinn ekki meira en það, að nemandinn verður a
ganga undir það próf á einhverju Ieikhúsi að leika tvö e^a
þrjú hlutverk, og þess utan vera meðtekinn af áhorfendununL
áður en hann verður ráðinn til að leika nokkursstaðar a
staðaldri.
Leikendurnir læra hver af öðrum og af tilsögn stundum>
svo gerir æfingin þá svo hæfa, sem þeir geta orðið. AHar