Eimreiðin - 01.07.1932, Page 62
294 SJÓNLEIKIR OQ ÞJÓÐLEIKHÚS EIMREIÐIN
þeim sem þurfa þess, ef sá maður er til. Leiklist vor verður
að gróa upp úr jarðvegi þjóðlífsins og vorrar eigin menn-
ingar og tungu. Með öðru móti verður hún ekki list fYrir
landsmenn.
Rekstur Ieikhússins. Tekjur leikhússins verða 1) skenit-
anaskatturinn, 2) það sem kemur inn fyrir sætasölu, 3) út-
leiga við ýms tækifæri, og það sem bíósýningarnar gefa a
sér í hreinan ágóða. Fyrsta liðinn má áætla, þegar skemtana-
skattur, sem leikhúsið sjálft borgar, er dreginn frá, 70.000
krónur að meðaltali, fyrir sætasölu má áætla 50.000—60.000
kr. eða 55.000 kr. sem meðaltal af því, og fyrir húsaleigu o9
hreinar tekjur af bíósýningum er ef til vill djarft að áætla
20.000 kr. Þetta eru 145.000 kr., og fyrir innan þann rainin3
verður rekstrarkostnaðurinn að vera. — Ef skemtanaskattur-
inn væri tekinn frá leikhúsinu, verður hér aldrei neitt þi^'
leikhús um marga áratugi. — Leikhúsið þarf 10 fasta leik'
endur, konur og karla. Launin yrðu að vera ákveðin 2400 kr-
upp í 5400 kr. og þar á milli, og það þarf eitthvað 8 auka
Ieikendur, fólk, sem fær borgun fyrir að ganga inn í skörpn
og þegar persónurnar eru margar. Þetta fólk yrði að rúða
fyrir 900—1500 kr. á ári, og það yrði að hafa atvinnu vi
hliðina á því, sem það yrini fyrir leikhúsið. Öll þessi laun °9
laun leihússtjórans mættu ekki fara fram úr skerntanaskattm
um árlega. ,
Vfirstjórn Ieikhússins yrði þjóðleikhúsnefndin eða framha
af henni að annast. Hún þyrfti að hafa fundi einu sinW
viku, og væri betur skipuð 5 manns en þrem mönnum. UnW
hana yrði að liggja að skera úr ágreiningi milli leikhússtjóra
og leikenda, samþykkja leikritaval og kostnað við hvert nV
leikrit, og að taka nýja Ieikendur í samráði við hann, og e*aS
gæti hann ekki rekið leikanda frá leikhúsinu nema nefnd'
féllist á það. Þó gæti nefndin ekki starfað ókeypis eins °9
nú, en væntanlega mætti komast af með að greiða hverjuW
nefndarmanni 1200 krónur á ári. ,
Fé mundi skorta til að halda uppi hljómsveit við leikhúsi
en hvert leikhús verður samt að hafa einhver hljóðfæri, seW
má grípa til á bak við tjöldin.
Leikhúsið verður að reyna að verða því samferða, seW