Eimreiðin - 01.07.1932, Page 63
e’MReiðin SJÓNLEIKIR OG Þ]ÓÐLEIKHÚS 295
reynist bezt á Bretlandi og Þýzkalandi og Norðurlöndum.
verður að leika jöfnum höndum gaman og alvöru. En
e*nu má það ekki gleyma og það er að nota íslenzk frum-
sanun leikrit, ef þau eru frambærileg, — og það verður að
*auna þau betur en þýðingar. Norðmenn hafa þótt launa leik-
r'* slælega, en nú hefur þjóðleikhúsið þar tekið upp þá reglu
launa norsk frumsamin leikrit með 10 °/o af sölunni fyrstu
^ kvöldin. Sú borgun getur vel orðið 1200 kr. þar, og svo
®r lasgri borgun fyrir síðari kvöldin, sem leikritið er leikið.
9æti borgunin orðið 500 kr. fyrir fyrstu 5 kvöldin.
Hoover Bandaríkjaforseti hefur sagt, að menning vor sé
mest komin undir því, hvað við gerum í frístundunum. Að
*ara í leikhúsið er hin bezta frístundavinna, og styrkt leikhús
selur sætin með lægra verði en nú er gert, það er bæði
®kylda þess og hagur. Með því móti fær leikhúsið meira inn
1 s)óðinn. Enginn efast um, að sæmilegt leikhús hefur mann-
andi áhrif á áhorfendur sína, og það mun koma í ljós, þegar
e*khúsið hefur verið starfrækt í 10, 15 eða 20 ár. Leikhúsið
líka orðið þess valdandi, að bókmentir landsins blómg-
u^ust á ný. Þær hafa einu sinni staðið svo hátt áður, að
^rgfróðir erlendir vísindamenn líkja sögualdarbókmentum
^rum við bókmentir Forngrikkja frá 500 árum fyrir og til
®ðingar Krists. Það er ávalt gleðileg tilhugsun, ef hægt er
benda á það, að landsmenn á einhverju sviði haldi fram
*il ljóssins, en ekki út úr því. Indriði Einarsson.
g Hernard Shaw faer á baukinn. Enski rithöfundurinn heimskunni,
^ emard Shaw, þykir líta nokkuð stórt á sig stundum. Svo er sagt, að
ann hafi eitt sinn hælt sér af því í tímarifsgrein, að hann kynni allra
n'anna bezt að búa til kaffi. Sveitaprestur einn, sem greinina las, skrifaði
a áldinu og bað um uppskrift á því, hvernig ætti að búa til kaffið góða.
n3w varð við filmælunum, en lauk bréfinu með þessum fáfengilega viðauka:
»Eg vona, að beiðni yðar sé einlæg, en ekki yfirskins-ástæða til að
na 1 eiginhandarnafn mitt“.
Klerkur klipti nafnið neðan af bréfi Shaws og svaraði um hæl:
"Eg þakka yður fyrir kaffi-uppskriftina. Ég skrifaði í fullri einlægni,
°S til þess ag sanna yður það, leyfi ég mér hér með að endursenda eigin-
atldarnafn yðar, sem auðsjáanlega hefur ómetanlegt gildi í yðar augum,
en er mér einskis virði.