Eimreiðin - 01.07.1932, Page 64
EIMRDIÐIN
Innsiglingin til Rio de Janeiro og útsýni yfir borgina. Sjá Kristsmynd'11
á fjallstindinum.
Frá Rio de Janeiro.
Enginn, sem sér Rio de Janeiro, er sólin breiðir ylgeisl3
sína yfir borgina, sem liggur við strendur hins mikla úthafs
og umgirt er fögrum fjallahring, mundi geta trúað því, a
fyrir 30—40 árum hafi hún verið argvítugt pestarbæli, er aH,r
sæfarar, sem þangað áttu erindi, hugsuðu til með skelfinS11,
Áletranir á legsteinum í kirkjugarði borgarinnar lýsa enn
mörgum sorgarsögum um endalok skipshafna, þar sem al
fólkið, frá skipherra niður til skipsdrengja, varð gulu hita-veik'
inni að bráð. Og margur skipsskrokkur frá norðlægum lönd
um hefur fúnað á höfninni við Rio, af því að allir skipver)'
arnir voru fyrir löngu dánir og grafnir, en enginn fékst ‘i
að sigla skipunum til átthaganna. ítalska stjórnin varð eitt
sinn að senda skipshöfn vestur þangað, til þess að saekla
stórt herskip, sem hafði verið þar í opinberri heimsókn, en
hver einasti maður, sem var á skipinu, dó úr hitaveikinni-
Bein hinna dánu voru síðar flutt heim og grafin í ítalskri