Eimreiðin - 01.07.1932, Page 69
EiMREIÐIN
FRÁ RIO DE JANEIRO
301
Avenida Rio Branco.
^laupsliðið, og fyrir 26 milreis gat sá maður fengið fallbyssu
^lutta og setta í stellingar á smáeyjunum í flóanum, sem ósk-
aði að veita óvini sínum þar eftirminnilega ráðningu. En 1910
k^aust þó út alvarlegt upphlaup, er gerði borgarbúa afar-
s^elkaða. Tildrögin til þessa voru þau, að skipshöfnin á tveim-
Ur bryndrekum, sem voru nýkomnir frá Englandi, gerðu sam-
blástur út af nokkrum óheppilegum hegningarákvæðum og
^ápu nokkra foringja, en beindu hinum miklu fallbyssum
s^'Panna að borginni. Hásetinn ]oao Candido, sem var múl-
at*'. hrifsaði undir sig yfirforingjastöðuna og hótaði að jafna
^fgina við jörðu. Borgarmenn höfðu engin tæki til að jafna
a uppreistarseggjum þessum og beygja þá til hlýðni. Eftir
iióra daga tók þjóðþingið þá ákvörðun að slaka til um hið
umþráttaða ákvæði og lofaði að gefa uppreisnarmönnum upp
allar sakir. En hið fyrsta, sem gert var, er skipsmenn komu
a land, var auðvitað að taka alla forsprakkana fasta, og eftir því,
Se,n hermt er þar manna á meðal, hurfu þeir flestir í fanga-
^lefana á eynni Governador. í raun og veru setja menn ekki
^lög fyrir sig þar, hver aðferð er höfð, þegar koma þarf
plriðarseggjum fyrir kattarnef. Eitt sinn þegar byltingahreyf-
ln9 gerði vart við sig í Brasilíu, tóku yfirvöldin alla uppi-
vöðsluseggina, sem unnu í byltingaranda, og sendu langt inn