Eimreiðin - 01.07.1932, Page 70
302
FRÁ RIO DE JANEIRO
EIMREIÐIN
Frá Avenida Rio Branco. Byggingin lengst til hægri er aðsetur kenslu
málaráðuneytisins, en í byggingunni fyrir enda götunnar er fjármála
ráðuneytið.
í landið, þar sem hitinn og sótthættan er megn. En þegar
skoðanabræður þeirra skrifuðu um þessa ráðstöfun í blöð sm
og töldu hana athyglisverða, var þeim helztu þeirra boðið a^
kynna sér líðan hinna brottsendu félaga sinna. Þeir tóku siS
því upp, en komu aldrei aftur, og síðan var svo um laI,S|
skeið að minsta kosti, að enginn nefndi byltingastefnu 1
Brasilíu.
Á stríðstímunum eignaðist Brasilía laglegan verzlunarskip3'
flota, sem hafði hafnað sig þar við land, og lagt var löghaj
á, en sjómenn þar eru ekki taldir sérlega æfðir sæfarar. £***
sinn er þess getið, að skip hafði verið 9 mánuði með salj'
farm frá Cadiz á Spáni til Rio. Spaugsamir menn gátu þess ti >
að sjómenn Brazilíu sigldu aðeins þegar vindur væri á eftir>
en þeir kynnu ekki að sigla beitivind.
Um 1920 snerist tal manna í Rio mikið um belgisku koU'
ungshjónin, sem höfðu verið þar nýlega í heimsókn. ÞaU
dvöldust þar meir en einn mánuð, og er það fært hinum ráð'
andi mönnum mjög til virðingar, að ekkert hafði verið spar'
að til þess að alt yrði sem allra-fullkomnast, og að viðtök'
urnar færu sem bezt úr hendi. Þess er og getið, að útgjöldiu